Úrslitakeppnin að hefjast í ameríska fótboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2012 07:00 Tim Tebow fær heimaleik gegn Pittsburgh annað kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Deildarkeppnin er búin og alvaran byrjar í kvöld. Þá hefst fyrsta umferð úrslitakeppninnar, svokölluð „Wild Card" helgi. Átta lið spila um helgina en fjögur sitja hjá í fyrstu umferð. Einn áhugaverðasti leikurinn er viðureign Denver og Pittsburgh í Denver. Bíða menn spenntir eftir því að sjá hvort leikstjórnandi Denver, hinn heittrúaði Tim Tebow, eigi inni eitt kraftaverk í viðbót. Það vinnur með Denver að aðalhlaupari Pittsburgh spilar ekki og svo er leikstjórnandinn, Ben Roethlisberger, meiddur á ökkla en mun samt spila. Heitasta lið deildarinnar um þessar mundir, New Orleans, mætir Detroit sem koma einna mest liða á óvart í vetur. New Orleans hefur verið að skora afar mikið síðustu vikur og leikstjórnandi þeirra, Drew Brees, sló í vetur metið fyrir flesta kastmetra á einu tímabili. Spá því margir að New Orleans fari alla leið að þessu sinni. Úrslitakeppnin og Super Bowl-leikurinn eru sýnd á ESPN America sem má nálgast á fjölvarpi Digital Ísland.Leikir helgarinnarLaugardagur: Houston - Cincinnati New Orleans - DetroitSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá: Green Bay Packers New England Patroits Baltimore Ravens San Francisco 49ers NFL Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira
Deildarkeppnin er búin og alvaran byrjar í kvöld. Þá hefst fyrsta umferð úrslitakeppninnar, svokölluð „Wild Card" helgi. Átta lið spila um helgina en fjögur sitja hjá í fyrstu umferð. Einn áhugaverðasti leikurinn er viðureign Denver og Pittsburgh í Denver. Bíða menn spenntir eftir því að sjá hvort leikstjórnandi Denver, hinn heittrúaði Tim Tebow, eigi inni eitt kraftaverk í viðbót. Það vinnur með Denver að aðalhlaupari Pittsburgh spilar ekki og svo er leikstjórnandinn, Ben Roethlisberger, meiddur á ökkla en mun samt spila. Heitasta lið deildarinnar um þessar mundir, New Orleans, mætir Detroit sem koma einna mest liða á óvart í vetur. New Orleans hefur verið að skora afar mikið síðustu vikur og leikstjórnandi þeirra, Drew Brees, sló í vetur metið fyrir flesta kastmetra á einu tímabili. Spá því margir að New Orleans fari alla leið að þessu sinni. Úrslitakeppnin og Super Bowl-leikurinn eru sýnd á ESPN America sem má nálgast á fjölvarpi Digital Ísland.Leikir helgarinnarLaugardagur: Houston - Cincinnati New Orleans - DetroitSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá: Green Bay Packers New England Patroits Baltimore Ravens San Francisco 49ers
NFL Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira