Trufla starfsemi Leitarstöðvar 18. febrúar 2012 08:00 Álag á starfsfólk Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins hefur aukist eftir að konur með aðra silíkonpúða en PIP fyllingar byrjuðu að leita þangað í auknum mæli. Konur með aðrar silíkonfyllingar en hina umdeildu PIP púða leita nú í auknum mæli til Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins eftir ómskoðun, segir yfirlæknir á stöðinni. „Umræðan í samfélaginu hefur gert þessar konur áhyggjufullar,“ segir Kristján Sigurðsson yfirlæknir. „Það er mikið álag á símanum hjá okkur alla daga þar sem beðið er um tíma í ómskoðun, þó svo ekki sé um PIP brjóstafyllingar að ræða. Og það truflar starfsemi Leitarstöðvarinnar.“ Kristján sendi öllum læknum bréf í vikunni þar sem hann benti á að hægt sé að fá ómskoðun á fleiri stöðum en á Leitarstöðinni. Dæmi eru um að læknar skrifi út beiðni um ómskoðun fyrir konur með silíkon án þess að nokkur einkenni séu fyrir hendi sem bendi til þess að púðar séu sprungnir. Alls voru 42 konur með PIP brjóstafyllingar ómskoðaðar síðustu tvo daga. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu er þó ekki búið að taka saman nýjustu tölur um lekatíðni, en þær verða birtar á mánudag. 68 prósent af þeim 105 konum sem skoðaðar voru á síðustu tveimur vikum voru með leka púða. Alls hafa nú 147 konur með PIP púða verið skoðaðar á Leitarstöðinni.- sv PIP-brjóstapúðar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Sjá meira
Konur með aðrar silíkonfyllingar en hina umdeildu PIP púða leita nú í auknum mæli til Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins eftir ómskoðun, segir yfirlæknir á stöðinni. „Umræðan í samfélaginu hefur gert þessar konur áhyggjufullar,“ segir Kristján Sigurðsson yfirlæknir. „Það er mikið álag á símanum hjá okkur alla daga þar sem beðið er um tíma í ómskoðun, þó svo ekki sé um PIP brjóstafyllingar að ræða. Og það truflar starfsemi Leitarstöðvarinnar.“ Kristján sendi öllum læknum bréf í vikunni þar sem hann benti á að hægt sé að fá ómskoðun á fleiri stöðum en á Leitarstöðinni. Dæmi eru um að læknar skrifi út beiðni um ómskoðun fyrir konur með silíkon án þess að nokkur einkenni séu fyrir hendi sem bendi til þess að púðar séu sprungnir. Alls voru 42 konur með PIP brjóstafyllingar ómskoðaðar síðustu tvo daga. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu er þó ekki búið að taka saman nýjustu tölur um lekatíðni, en þær verða birtar á mánudag. 68 prósent af þeim 105 konum sem skoðaðar voru á síðustu tveimur vikum voru með leka púða. Alls hafa nú 147 konur með PIP púða verið skoðaðar á Leitarstöðinni.- sv
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Sjá meira