Gettu betur-krakkarnir óhugnanlega klárir 22. febrúar 2012 11:00 Stressandi föstudagur Þórhildur Ólafsdóttir, nýliðinn í Gettu Betur þríeykinu er stressuð fyrir fyrstu sjónvarpsútsendingu þáttarins á föstudaginn. „Ég verð bara að vera hreinskilin og viðurkenna að ég er frekar kvíðin fyrir sjónvarpsútsendinguna," segir Þórhildur Ólafsdóttir, annar helmingur dómaratvíeykisins í Gettu betur. Fyrsta sjónvarpsútsending ársins á þessum sívinsæla spurningaþætti framhaldsskóla landsins fer fram á föstudaginn en þá etja kappi Verslunarskóli Íslands og Fjölbrautaskóli Suðurlands. Þórhildur er nýliðinn í hópnum en Edda Hermannsdóttir er spyrill líkt og í fyrra og Örn Úlfar Sævarsson er spurningahöfundur og dómari ásamt Þórhildi en embætti stigavarðarins var lagt niður í ár. „Þetta hefur gengið mjög vel. Við höfum fengið ágætis reynslu í útvarpinu síðan í janúar og erum búin að slípast vel saman. Þetta hefur verið lærdómsríkt ferli hingað til og ber kannski helst að nefna yfirlið spyrilsins í beinni útsendingu í útvarpinu. Ég vona að það endurtaki sig ekki," segir Þórhildur og vísar í atvik þegar útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir leið út af í beinni útsendingu þegar hún leysti Eddu af hólmi. Þórhildur viðurkennir að hún sé frekar stressuð fyrir föstudaginn en það síðasta sem hún vill er að það komi upp eitthvert vafaatriði varðandi dómgæsluna í beinni. „Þetta eru náttúrulega alveg óhugnanlega klárir krakkar og mig langar að gera þetta vel en það er snúið að búa til spurningar fyrir svona eldklára einstaklinga," segir Þórhildur sem ætlar að grípa til ýmissa ráða til að róa taugarnar á föstudaginn. „Ég ætla fyrst og fremst að slaka á í kaffidrykkjunni yfir daginn og skelli mér kannski í Tabata tíma til Eddu spyrils." Gettu betur er á dagskrá Rúv á föstudaginn klukkan 20.10. - áp Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira
„Ég verð bara að vera hreinskilin og viðurkenna að ég er frekar kvíðin fyrir sjónvarpsútsendinguna," segir Þórhildur Ólafsdóttir, annar helmingur dómaratvíeykisins í Gettu betur. Fyrsta sjónvarpsútsending ársins á þessum sívinsæla spurningaþætti framhaldsskóla landsins fer fram á föstudaginn en þá etja kappi Verslunarskóli Íslands og Fjölbrautaskóli Suðurlands. Þórhildur er nýliðinn í hópnum en Edda Hermannsdóttir er spyrill líkt og í fyrra og Örn Úlfar Sævarsson er spurningahöfundur og dómari ásamt Þórhildi en embætti stigavarðarins var lagt niður í ár. „Þetta hefur gengið mjög vel. Við höfum fengið ágætis reynslu í útvarpinu síðan í janúar og erum búin að slípast vel saman. Þetta hefur verið lærdómsríkt ferli hingað til og ber kannski helst að nefna yfirlið spyrilsins í beinni útsendingu í útvarpinu. Ég vona að það endurtaki sig ekki," segir Þórhildur og vísar í atvik þegar útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir leið út af í beinni útsendingu þegar hún leysti Eddu af hólmi. Þórhildur viðurkennir að hún sé frekar stressuð fyrir föstudaginn en það síðasta sem hún vill er að það komi upp eitthvert vafaatriði varðandi dómgæsluna í beinni. „Þetta eru náttúrulega alveg óhugnanlega klárir krakkar og mig langar að gera þetta vel en það er snúið að búa til spurningar fyrir svona eldklára einstaklinga," segir Þórhildur sem ætlar að grípa til ýmissa ráða til að róa taugarnar á föstudaginn. „Ég ætla fyrst og fremst að slaka á í kaffidrykkjunni yfir daginn og skelli mér kannski í Tabata tíma til Eddu spyrils." Gettu betur er á dagskrá Rúv á föstudaginn klukkan 20.10. - áp
Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira