Lífið

Hreyfing á meðgöngu ekki skaðleg

Ekki óttast Hreyfing er góð fyrir þig og barnið þitt.
Ekki óttast Hreyfing er góð fyrir þig og barnið þitt.
Meðalerfið eða erfið líkamsrækt á meðgöngu er ekki skaðleg heilsu ófæddra barna samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í marsútgáfu tímaritsins Obstetrics & Gynecology.

Að sögn Dr. Lindu Szymanski, meðhöfundar rannsóknarinnar, þurfa konur ekki að óttast að erfið hreyfing skaði fóstur, og hvetur kyrrsetukonur til að hreyfa sig reglulega. Hún bendir á að hjólreiðar og göngur henti vel fyrir verðandi mæður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×