ÁTVR hafnar "barnalegum“ páskabjór 25. febrúar 2012 10:00 páskabjórinn ÁTVR hefur hafnað páskabjórnum Páskagull sem Ölgerðin setti á markað í vikunni. „Við erum ósáttir við niðurstöðu ÁTVR. Hún kostar okkur fullt af peningum," segir Óli Rúnar Jónsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. ÁTVR hefur hafnað páskabjórnum Páskagull sem Ölgerðin fór á markað í vikunni. Ástæðan er sú að litur umbúða og myndskreyting þykir höfða sérstaklega til barna, einkum um páska. Í rökstuðningi ÁTVR er einnig vísað til þess að á umbúðum sjáist ekki nægilega vel að um bjór sé að ræða og að áfengisprósentan sé ekki heldur nægilega sjáanleg. Ölgerðin er ósammála þessari niðurstöðu og ætlar að skjóta málinu til fjármálaráðuneytisins. Tekið er fram á framhlið bjórsins að um bjór sé að ræða og hann sé 5,2% að áfengisstyrkleika. „Páskaungar hafa verið notaðir við sölu á páskavörum heillengi, hvort sem þær eru fyrir fullorða eða börn," segir Óli Rúnar og bætir við að tjón Ölgerðarinnar hlaupi á milljónum því þegar sé búið að brugga hundrað þúsund dósir. Hann undrast ákvörðun ÁTVR, sérstaklega vegna þess að fyrirtækið hafði áður samþykkt þessa hönnun. Þá átti hún að vera á flöskum en eftir að Ölgerðin ákvað að breyta yfir í dósir kom annað hljóð í strokkinn. Þrátt fyrir að Páskagull verði ekki fáanlegt í verslunum ÁTVR mun bjórinn fást í Fríhöfninni í Keflavík og á völdum börum og veitingstöðum fram yfir páska.-fb Lífið Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira
„Við erum ósáttir við niðurstöðu ÁTVR. Hún kostar okkur fullt af peningum," segir Óli Rúnar Jónsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. ÁTVR hefur hafnað páskabjórnum Páskagull sem Ölgerðin fór á markað í vikunni. Ástæðan er sú að litur umbúða og myndskreyting þykir höfða sérstaklega til barna, einkum um páska. Í rökstuðningi ÁTVR er einnig vísað til þess að á umbúðum sjáist ekki nægilega vel að um bjór sé að ræða og að áfengisprósentan sé ekki heldur nægilega sjáanleg. Ölgerðin er ósammála þessari niðurstöðu og ætlar að skjóta málinu til fjármálaráðuneytisins. Tekið er fram á framhlið bjórsins að um bjór sé að ræða og hann sé 5,2% að áfengisstyrkleika. „Páskaungar hafa verið notaðir við sölu á páskavörum heillengi, hvort sem þær eru fyrir fullorða eða börn," segir Óli Rúnar og bætir við að tjón Ölgerðarinnar hlaupi á milljónum því þegar sé búið að brugga hundrað þúsund dósir. Hann undrast ákvörðun ÁTVR, sérstaklega vegna þess að fyrirtækið hafði áður samþykkt þessa hönnun. Þá átti hún að vera á flöskum en eftir að Ölgerðin ákvað að breyta yfir í dósir kom annað hljóð í strokkinn. Þrátt fyrir að Páskagull verði ekki fáanlegt í verslunum ÁTVR mun bjórinn fást í Fríhöfninni í Keflavík og á völdum börum og veitingstöðum fram yfir páska.-fb
Lífið Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira