Fyrstir með Game of Thrones 10. mars 2012 15:00 Kit Harington fer með hlutverk í Game of Thrones sem voru að hluta til teknir upp á Íslandi. fréttablaðið/vilhelm Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones verða Evrópufrumsýndir á Stöð 2 þann 2. apríl. Fyrsti þátturinn verður því sýndur á sjónvarpsstöðinni innan við sólarhring eftir frumsýninguna á HBO í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröð Game of Thrones sló í gegn er hún var sýnd í fyrra og bíða því margir fullir eftirvæntingar eftir framhaldi þáttanna. Nýja þáttaröðin var að hluta til tekin upp hér á landi síðasta haust og flutti Fréttablaðið meðal annars fréttir af því. Að sögn Pálma Guðmundssonar, framkvæmdastjóra dagskrársviðs 365, þykir fréttanæmt að sjónvarpsstöð á Íslandi skuli slá öðrum evrópskum sjónvarpsstöðvum við í þessum málum, en í fyrra var það sjónvarpsstöðin SKY sem hlaut frumsýningarréttinn. Þáttaröðin verður ekki sýnd í flestum Evrópulöndum fyrr en í maí. „Við óskuðum eftir því við HBO að fá að sýna fyrsta þáttinn sólarhring á eftir frumsýningunni í Bandaríkjunum og fengum það. Það kann að vera að Íslandstengingin hafi liðkað aðeins til fyrir okkur,“ segir Pálmi sem fékk góðu fregnirnar á fimmtudaginn. Einhverjar tilfæringar verða gerðar á dagskrá Stöðvar 2 í kjölfarið svo hægt verði að hefja sýningar á Game of Thrones svo snemma. Pálmi kveðst afar ánægður með fréttirnar enda sé þáttaröðin mjög vinsæl og á sér marga aðdáendur hér á landi. „Ég er sjálfur mikill aðdáandi þáttanna og er mjög spenntur fyrir næstu seríu. Það kitlar auðvitað líka að fá að sjá Ísland á sjónvarpsskjánum.“ Game of Thrones verða á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan 21. -sm Game of Thrones Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones verða Evrópufrumsýndir á Stöð 2 þann 2. apríl. Fyrsti þátturinn verður því sýndur á sjónvarpsstöðinni innan við sólarhring eftir frumsýninguna á HBO í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröð Game of Thrones sló í gegn er hún var sýnd í fyrra og bíða því margir fullir eftirvæntingar eftir framhaldi þáttanna. Nýja þáttaröðin var að hluta til tekin upp hér á landi síðasta haust og flutti Fréttablaðið meðal annars fréttir af því. Að sögn Pálma Guðmundssonar, framkvæmdastjóra dagskrársviðs 365, þykir fréttanæmt að sjónvarpsstöð á Íslandi skuli slá öðrum evrópskum sjónvarpsstöðvum við í þessum málum, en í fyrra var það sjónvarpsstöðin SKY sem hlaut frumsýningarréttinn. Þáttaröðin verður ekki sýnd í flestum Evrópulöndum fyrr en í maí. „Við óskuðum eftir því við HBO að fá að sýna fyrsta þáttinn sólarhring á eftir frumsýningunni í Bandaríkjunum og fengum það. Það kann að vera að Íslandstengingin hafi liðkað aðeins til fyrir okkur,“ segir Pálmi sem fékk góðu fregnirnar á fimmtudaginn. Einhverjar tilfæringar verða gerðar á dagskrá Stöðvar 2 í kjölfarið svo hægt verði að hefja sýningar á Game of Thrones svo snemma. Pálmi kveðst afar ánægður með fréttirnar enda sé þáttaröðin mjög vinsæl og á sér marga aðdáendur hér á landi. „Ég er sjálfur mikill aðdáandi þáttanna og er mjög spenntur fyrir næstu seríu. Það kitlar auðvitað líka að fá að sjá Ísland á sjónvarpsskjánum.“ Game of Thrones verða á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan 21. -sm
Game of Thrones Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira