Dansstjarna á leið til landsins að kenna 30. mars 2012 15:00 4.sería Gev Manoukian keppti í 4.seríu þáttaraðarinnar So You Think You Can Dance og vakti þar með heimsathygli. „Hann er að koma til að kenna hipp hopp og breik, þannig að þetta er frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á þessum dansstílum," segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dance Center, um komu So You Think You Can Dance-stjörnunnar Gev Manoukian til landsins. Gev komst í 10 manna úrslitin í fjórðu þáttaröð So You Think You Can Dance og hefur þar fyrir utan komið fram með söngkonunni Pink og í kvikmyndinni High School Musical 2. Hann er að koma hingað til að halda námskeið þar sem öllum er velkomið að skrá sig, óháð fyrri dansreynslu. „Hann er mikið í því að gera alls kyns stökk og slíkt sem þarf góðan bakgrunn í að gera en hann er ekki að fara að kenna það. Þannig að þeir sem eru ekki með neinn bakgrunn geta komið á námskeiðið," segir Nanna. Nanna segir mikilvægt fyrir dansara að grípa hvert tækifæri til að sækja tíma hjá þeim sem eru fremstir á sínu sviði og að fara í sem fjölbreyttasta tíma. Það sé því ómetanlegt að fá svo hæfileikaríka dansara til landsins, sem hafi ástríðu fyrir að miðla danskunnáttu sinni og byggja upp öfluga dansara. Námskeiðið verður dagana 12.-14. apríl og lýkur með sýningu í Hörpu þar sem Gev og nemendurnir koma fram. Skráningin er þegar hafin á heimasíðunni dancecenter.is en nánari dagskrá er væntanleg á vefinn næstu dögum.- trs Lífið Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
„Hann er að koma til að kenna hipp hopp og breik, þannig að þetta er frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á þessum dansstílum," segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dance Center, um komu So You Think You Can Dance-stjörnunnar Gev Manoukian til landsins. Gev komst í 10 manna úrslitin í fjórðu þáttaröð So You Think You Can Dance og hefur þar fyrir utan komið fram með söngkonunni Pink og í kvikmyndinni High School Musical 2. Hann er að koma hingað til að halda námskeið þar sem öllum er velkomið að skrá sig, óháð fyrri dansreynslu. „Hann er mikið í því að gera alls kyns stökk og slíkt sem þarf góðan bakgrunn í að gera en hann er ekki að fara að kenna það. Þannig að þeir sem eru ekki með neinn bakgrunn geta komið á námskeiðið," segir Nanna. Nanna segir mikilvægt fyrir dansara að grípa hvert tækifæri til að sækja tíma hjá þeim sem eru fremstir á sínu sviði og að fara í sem fjölbreyttasta tíma. Það sé því ómetanlegt að fá svo hæfileikaríka dansara til landsins, sem hafi ástríðu fyrir að miðla danskunnáttu sinni og byggja upp öfluga dansara. Námskeiðið verður dagana 12.-14. apríl og lýkur með sýningu í Hörpu þar sem Gev og nemendurnir koma fram. Skráningin er þegar hafin á heimasíðunni dancecenter.is en nánari dagskrá er væntanleg á vefinn næstu dögum.- trs
Lífið Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira