Stórafmæli Tom Cruise á Íslandi 11. apríl 2012 09:00 stórafmæli á Íslandi Tom Cruise er væntanlegur til landsins í júní og hyggst halda upp á fimmtugsafmælið sitt hér á landi. Vinum Cruise ku vera boðið til veislunnar, en í þeim hópi eru m.a. hjónin David og Victoria Beckham. Tom Cruise er væntanlegur til landsins í júní með tökuliði stórmyndarinnar Oblivion. Þetta staðfesti Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá framleiðslufyrirtækinu True North, í frétt á vef RÚV í gær. Tom Cruise verður fimmtugur 3. júlí næstkomandi og hyggst samkvæmt heimildum Fréttablaðsins halda upp á afmælið á Íslandi. Sömu heimildir herma að vinum Cruise og eiginkonu hans, leikkonunnar Katie Holmes, verði boðið í veisluna. Í þeim hópi eru m.a. hjónin David og Victoria Beckham og Will og Jada Pinkett-Smith. True North heldur utan um tökulið Oblivion hér á landi, en tökur fara að mestu fram uppi á hálendi. Tom Cruise talaði um væntanlegt stórafmæli í viðtali í bandaríska sjónvarpsþættinum Extra í desember á síðasta ári. Þar sagðist hann staðráðinn í að halda upp á áfangann þrátt fyrir að þurfa eflaust að vinna á afmælisdaginn. „Við höldum upp á þetta einhvers staðar, þó að ég verði eflaust við tökur á afmælisdaginn," sagði hann. Ekki náðist í Leif hjá True North við vinnslu fréttarinnar. - afb Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Tom Cruise er væntanlegur til landsins í júní með tökuliði stórmyndarinnar Oblivion. Þetta staðfesti Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá framleiðslufyrirtækinu True North, í frétt á vef RÚV í gær. Tom Cruise verður fimmtugur 3. júlí næstkomandi og hyggst samkvæmt heimildum Fréttablaðsins halda upp á afmælið á Íslandi. Sömu heimildir herma að vinum Cruise og eiginkonu hans, leikkonunnar Katie Holmes, verði boðið í veisluna. Í þeim hópi eru m.a. hjónin David og Victoria Beckham og Will og Jada Pinkett-Smith. True North heldur utan um tökulið Oblivion hér á landi, en tökur fara að mestu fram uppi á hálendi. Tom Cruise talaði um væntanlegt stórafmæli í viðtali í bandaríska sjónvarpsþættinum Extra í desember á síðasta ári. Þar sagðist hann staðráðinn í að halda upp á áfangann þrátt fyrir að þurfa eflaust að vinna á afmælisdaginn. „Við höldum upp á þetta einhvers staðar, þó að ég verði eflaust við tökur á afmælisdaginn," sagði hann. Ekki náðist í Leif hjá True North við vinnslu fréttarinnar. - afb
Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira