Ætlar ekki að brýna hnífana 25. apríl 2012 07:00 Ný plata komin út Bubbi Morthens er gestadómari á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands en hann gaf út sína 27. sólóplötu í gær, Þorpið.Fréttablaðið/stefán „Ég þarf ekki að taka mig mjög hátíðlega því ég held að ég sé meira hugsaður sem skrautfjöður að þessu sinni," segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, sem sest í dómarasætið á nýjan leik á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands í maí. Bubbi er alls ekki ókunnur dómarastarfinu og fór mikinn, bæði sem dómari í íslensku Idol-keppninni og í raunveruleikaþættinum Bandinu hans Bubba. Bubbi kveðst vera aðdáandi sjónvarpsefnis á borð við þetta, en úrslitakvöldið verður í beinni útsendingu á Skjá einum 4. maí. „Þetta er skemmtilegt form og svona fjölskylduefni. Það er gaman að því," segir Bubbi sem hefur aðeins verið að horfa á undanfarna þætti til að búa sig undir hlutverkið. Hann ætlar að fara mjúkum höndum um keppendur, en þó vera hreinskilinn eins og honum einum er lagið. „Það er engin ástæða til að brýna hnífana enda er þetta úrslitaþátturinn og þessir krakkar búnir að sýna sig og sanna. Dómarnefndin er líka extra jákvæð í þessum þætti að mínu mati." Þegar Fréttablaðið náði tali af Bubba var hann að fagna útgáfu plötunnar Þorpið, en hún kom út í gær. Platan er 27. sólóplata hans, en Bubbi stefnir á halda útgáfutónleika í júní. „Þetta er lífræn plata, tekin upp í beinni með öllum hljóðfærum. Hún kallast á við plöturnar Lífið er ljúft og Sögur af landi en ég hef ekki gert plötu á borð við þessa í langan tíma," segir Bubbi, en ásamt honum á plötunni er sveitin Sólskuggarnir með Kristjönu Stefánsdóttur. - áp Lífið Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira
„Ég þarf ekki að taka mig mjög hátíðlega því ég held að ég sé meira hugsaður sem skrautfjöður að þessu sinni," segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, sem sest í dómarasætið á nýjan leik á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands í maí. Bubbi er alls ekki ókunnur dómarastarfinu og fór mikinn, bæði sem dómari í íslensku Idol-keppninni og í raunveruleikaþættinum Bandinu hans Bubba. Bubbi kveðst vera aðdáandi sjónvarpsefnis á borð við þetta, en úrslitakvöldið verður í beinni útsendingu á Skjá einum 4. maí. „Þetta er skemmtilegt form og svona fjölskylduefni. Það er gaman að því," segir Bubbi sem hefur aðeins verið að horfa á undanfarna þætti til að búa sig undir hlutverkið. Hann ætlar að fara mjúkum höndum um keppendur, en þó vera hreinskilinn eins og honum einum er lagið. „Það er engin ástæða til að brýna hnífana enda er þetta úrslitaþátturinn og þessir krakkar búnir að sýna sig og sanna. Dómarnefndin er líka extra jákvæð í þessum þætti að mínu mati." Þegar Fréttablaðið náði tali af Bubba var hann að fagna útgáfu plötunnar Þorpið, en hún kom út í gær. Platan er 27. sólóplata hans, en Bubbi stefnir á halda útgáfutónleika í júní. „Þetta er lífræn plata, tekin upp í beinni með öllum hljóðfærum. Hún kallast á við plöturnar Lífið er ljúft og Sögur af landi en ég hef ekki gert plötu á borð við þessa í langan tíma," segir Bubbi, en ásamt honum á plötunni er sveitin Sólskuggarnir með Kristjönu Stefánsdóttur. - áp
Lífið Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira