Verð á umbúðapappír hækkar um 43 prósent 23. júní 2012 06:00 Sjávarútvegsfyrirtækin eru einir stærstu viðskiptavinir Odda og Samhentra í kaupum á pappírsumbúðum. Fréttablaðið/Valli Heimsmarkaðsverð á pappír sem notaður er í umbúðir hefur hækkað um rúm 43 prósent á síðustu þremur árum. Árið 2009 kostaði tonnið af bylgjupappír, sem notaður er í flestar gerðir pappakassa, um 440 evrur en hefur nú hækkað upp í 630 evrur. Pappír sem notaður er í smærri tegundir umbúða, eins og undir morgunkorn, kökur og sjávarafurðir, hefur hækkað að sama skapi. Verð á skrifstofupappír hefur hins vegar lækkað lítillega síðan í fyrra, þegar það náði hámarki. Guðlaug Jónsdóttir, innkaupafulltrúi Odda, segir eftirspurnina eftir umbúðapappír síst fara minnkandi, þrátt fyrir hækkandi verð. „Umbúðir eru orðnar svo mikill partur af vörum," segir hún. „Þetta skilar sér svo að sjálfsögðu út í verðlagið hér." Oddi kaupir mestmegnis pappír frá Skandinavíu og Þýskalandi. Guðlaug segir óskandi að geta verslað við Bandaríkin og Kanada, en innanlandsflutningur í þeim löndum sé svo kostnaðarsamur að það borgi sig ekki. Jóhann Oddgeirsson, framkvæmdastjóri Samhentra umbúðarlausna, segir verð á plasti hafa hækkað að sama skapi. „Hér áður fyrr voru meiri sveiflur þar sem pappírinn fór upp ákveðna árstíð og niður aðra," segir hann. „Þetta hefur verið bara ein leið upp á við núna."- sv Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á pappír sem notaður er í umbúðir hefur hækkað um rúm 43 prósent á síðustu þremur árum. Árið 2009 kostaði tonnið af bylgjupappír, sem notaður er í flestar gerðir pappakassa, um 440 evrur en hefur nú hækkað upp í 630 evrur. Pappír sem notaður er í smærri tegundir umbúða, eins og undir morgunkorn, kökur og sjávarafurðir, hefur hækkað að sama skapi. Verð á skrifstofupappír hefur hins vegar lækkað lítillega síðan í fyrra, þegar það náði hámarki. Guðlaug Jónsdóttir, innkaupafulltrúi Odda, segir eftirspurnina eftir umbúðapappír síst fara minnkandi, þrátt fyrir hækkandi verð. „Umbúðir eru orðnar svo mikill partur af vörum," segir hún. „Þetta skilar sér svo að sjálfsögðu út í verðlagið hér." Oddi kaupir mestmegnis pappír frá Skandinavíu og Þýskalandi. Guðlaug segir óskandi að geta verslað við Bandaríkin og Kanada, en innanlandsflutningur í þeim löndum sé svo kostnaðarsamur að það borgi sig ekki. Jóhann Oddgeirsson, framkvæmdastjóri Samhentra umbúðarlausna, segir verð á plasti hafa hækkað að sama skapi. „Hér áður fyrr voru meiri sveiflur þar sem pappírinn fór upp ákveðna árstíð og niður aðra," segir hann. „Þetta hefur verið bara ein leið upp á við núna."- sv
Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira