Mál Roberts Tchenguiz fellt niður 1. ágúst 2012 05:00 Robert Tchenguiz Dómstólar hafa ákveðið að mál bresku efnahagsbrotalögreglunnar SFO gegn íranska kaupsýslumanninum Robert Tchenguiz skuli fellt niður. Skammt er síðan rannsóknin sem beindist að bróður hans, Vincent Tchenguiz, var felld niður hjá SFO, og það sama gildir um rannsóknir á Ármanni Þorvaldssyni og Guðna Níels Aðalsteinssyni, fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Greint var frá þessu á vef viðskiptablaðsins Financial Times í gær. Rannsóknin beindist einna helst að viðskiptum Roberts við Kaupþing. Fram kemur í upplýsingum frá dómstólnum að gögnin sem lágu til grundvallar húsleitum hjá bræðrunum og handtökum þeirra í fyrra hafi ekki réttlætt aðgerðirnar. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar. Yfir hundrað manns tóku þátt í þeim og níu voru handteknir, sjö í Bretlandi og tveir á Íslandi. Enn hafa ekki borist fréttir af því að rannsóknin á þætti Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþingssamstæðunnar, í viðskiptunum hafi verið látin niður falla. Vincent hefur boðað að hann hyggist höfða risavaxið skaðabótamál vegna rannsóknarinnar, og muni krefjast hundrað milljóna punda í bætur, jafnvirði um tuttugu milljarða króna.- sh Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Dómstólar hafa ákveðið að mál bresku efnahagsbrotalögreglunnar SFO gegn íranska kaupsýslumanninum Robert Tchenguiz skuli fellt niður. Skammt er síðan rannsóknin sem beindist að bróður hans, Vincent Tchenguiz, var felld niður hjá SFO, og það sama gildir um rannsóknir á Ármanni Þorvaldssyni og Guðna Níels Aðalsteinssyni, fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Greint var frá þessu á vef viðskiptablaðsins Financial Times í gær. Rannsóknin beindist einna helst að viðskiptum Roberts við Kaupþing. Fram kemur í upplýsingum frá dómstólnum að gögnin sem lágu til grundvallar húsleitum hjá bræðrunum og handtökum þeirra í fyrra hafi ekki réttlætt aðgerðirnar. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar. Yfir hundrað manns tóku þátt í þeim og níu voru handteknir, sjö í Bretlandi og tveir á Íslandi. Enn hafa ekki borist fréttir af því að rannsóknin á þætti Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþingssamstæðunnar, í viðskiptunum hafi verið látin niður falla. Vincent hefur boðað að hann hyggist höfða risavaxið skaðabótamál vegna rannsóknarinnar, og muni krefjast hundrað milljóna punda í bætur, jafnvirði um tuttugu milljarða króna.- sh
Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira