Rannsaka einkavæðingu banka 8. september 2012 06:30 Skúli helgason Tillaga um rannsókn á einkavæðingu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands verður lögð fram að nýju á Alþingi á þriðjudag. Hún kom fram á síðasta þingi en fékk ekki afgreiðslu. Skúli Helgason er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Hann segir að tillagan hafi verið afgreidd út úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í vor og verið fullunnin. Nefndin þurfi því ekki að leggja mikla vinnu í hana núna og hægt sé að afgreiða hana á skömmum tíma. „Ég tel að samþykkt þessarar tillögu sé eitt af brýnustu uppgjörsmálum hrunsins og nauðsynlegur liður í því að læra af biturri reynslu síðustu ára.“ Meðflutningsmenn tillögunnar koma úr öllum flokkum, nema Sjálfstæðis- og Framsóknarflokki. Skúli segir að leitað hafi verið til fulltrúa þeirra á síðasta þingi, en þeir ekki viljað vera með. Þá er Guðmundur Steingrímsson, þingmaður utan flokka, á meðal flutningsmanna. Skúli telur að nefndinni dugi sex mánuðir til rannsóknarinnar. „Það er til samræmis við rannsóknina á sparisjóðunum, sem er í gangi núna. Ég held að þetta sé raunhæf tímaáætlun. Það hefur ýmislegt verið skrifað um einkavæðinguna og það er hægt að nýta sér það. Þörfin á frumrannsóknum er kannski ekki eins mikil.“- kóp Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Tillaga um rannsókn á einkavæðingu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands verður lögð fram að nýju á Alþingi á þriðjudag. Hún kom fram á síðasta þingi en fékk ekki afgreiðslu. Skúli Helgason er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Hann segir að tillagan hafi verið afgreidd út úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í vor og verið fullunnin. Nefndin þurfi því ekki að leggja mikla vinnu í hana núna og hægt sé að afgreiða hana á skömmum tíma. „Ég tel að samþykkt þessarar tillögu sé eitt af brýnustu uppgjörsmálum hrunsins og nauðsynlegur liður í því að læra af biturri reynslu síðustu ára.“ Meðflutningsmenn tillögunnar koma úr öllum flokkum, nema Sjálfstæðis- og Framsóknarflokki. Skúli segir að leitað hafi verið til fulltrúa þeirra á síðasta þingi, en þeir ekki viljað vera með. Þá er Guðmundur Steingrímsson, þingmaður utan flokka, á meðal flutningsmanna. Skúli telur að nefndinni dugi sex mánuðir til rannsóknarinnar. „Það er til samræmis við rannsóknina á sparisjóðunum, sem er í gangi núna. Ég held að þetta sé raunhæf tímaáætlun. Það hefur ýmislegt verið skrifað um einkavæðinguna og það er hægt að nýta sér það. Þörfin á frumrannsóknum er kannski ekki eins mikil.“- kóp
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira