Ákvarða ekki eigin laun 8. september 2012 05:30 Björn Zoëga Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, vill sem minnst tjá sig um þá gagnrýni sem hefur komið fram á launahækkun hans. „Ég ákveð auðvitað ekki eigin laun, þau eru ákvörðuð af ráðherra og kjararáði. Ég get einungis lýst minni aðkomu að þessu máli. Ég var á leið úr landi í nýja vinnu og þurfti því að segja upp mínu starfi á Landspítalanum. Nokkrum klukkustundum eftir að ég gerði það var ég beðinn um að endurskoða hug minn og eftir að hafa hugsað málið og rætt við ráðherra komumst við að samkomulagi um áframhaldandi samstarf. Það er það eina sem ég hef um þetta að segja.“ Stjórn Læknafélag Íslands sendi frá sér yfirlýsingu vegna launahækkunar Björns í gær. Í yfirlýsingunni segir að hún skjóti skökku við þegar litið sé til ástandsins á Landspítalanum og áralangs niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu. Hins vegar segir í yfirlýsingunni að félagið telji að vel menntaðir heilbrigðisstarfsmenn eigi að fá laun í samræmi við menntun, reynslu og álag í starfi. Þá eigi að sporna við brottflutningi þeirra í betur launuð störf í öðrum löndum en það eigi við um fleiri en einungis forstjóra Landspítalans. Spurður út í þessa yfirlýsingu svarar Björn: „Auðvitað skal stefnt að því að laun íslenskra lækna og annarra heilbrigðisstétta séu sem samkeppnishæfust. Það er hins vegar ekki forstjórans að semja um kaup og kjör við starfsmenn. Auðvitað vill maður halda starfsfólki spítalans og við munum reyna það áfram eins og við getum innan þess ramma sem við vinnum eftir.“ Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, vill sem minnst tjá sig um þá gagnrýni sem hefur komið fram á launahækkun hans. „Ég ákveð auðvitað ekki eigin laun, þau eru ákvörðuð af ráðherra og kjararáði. Ég get einungis lýst minni aðkomu að þessu máli. Ég var á leið úr landi í nýja vinnu og þurfti því að segja upp mínu starfi á Landspítalanum. Nokkrum klukkustundum eftir að ég gerði það var ég beðinn um að endurskoða hug minn og eftir að hafa hugsað málið og rætt við ráðherra komumst við að samkomulagi um áframhaldandi samstarf. Það er það eina sem ég hef um þetta að segja.“ Stjórn Læknafélag Íslands sendi frá sér yfirlýsingu vegna launahækkunar Björns í gær. Í yfirlýsingunni segir að hún skjóti skökku við þegar litið sé til ástandsins á Landspítalanum og áralangs niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu. Hins vegar segir í yfirlýsingunni að félagið telji að vel menntaðir heilbrigðisstarfsmenn eigi að fá laun í samræmi við menntun, reynslu og álag í starfi. Þá eigi að sporna við brottflutningi þeirra í betur launuð störf í öðrum löndum en það eigi við um fleiri en einungis forstjóra Landspítalans. Spurður út í þessa yfirlýsingu svarar Björn: „Auðvitað skal stefnt að því að laun íslenskra lækna og annarra heilbrigðisstétta séu sem samkeppnishæfust. Það er hins vegar ekki forstjórans að semja um kaup og kjör við starfsmenn. Auðvitað vill maður halda starfsfólki spítalans og við munum reyna það áfram eins og við getum innan þess ramma sem við vinnum eftir.“
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira