GrÍðarleg hagnaðaraukning í sjávarútvegi 12. september 2012 00:01 Hreinn hagnaður sjávarútvegs var samtals 62 milljarðar króna á árunum 2009 og 2010, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Ljóst er að afkoman í fyrra, og það sem af er árinu 2010, verður enn betri hjá mörgum fyrirtækjum í þessum geira. Skuldir sjávarútvegs lækkuðu um 63 milljarða króna á milli áranna 2009 og 2010 og stóðu í 500 milljörðum króna í árslok 2010. Miðað við þá þróun sem sést í ársreikningum þeirra stóru sjávarútvegsfyrirtækja sem skilað hafa uppgjöri er ljóst að þessi skuldastaða hefur minnkað enn frekar í fyrra. HB Grandi, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, er eina slíka fyrirtækið sem er skráð á markað. Í uppgjöri þess fyrir fyrstu sex mánuði ársins í ár kemur fram að hagnaður HB Granda fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) var 4,5 milljarðar króna. Slíkur hagnaður nam 8,8 milljörðum króna á árinu 2011 og 6,4 milljörðum króna árið 2010. Samtals hefur EBITDA-hagnaður HB Granda á síðasta tveimur og hálfa árinu numið 19,7 milljörðum króna miðað við gengi dagsins í dag. Á sama tíma hefur félagið greitt skuldir sínar hratt niður. Í árslok 2010 skuldaði HB Grandi 25,4 milljarða króna. Skuldir fyrirtækisins um mitt þetta ár voru hins vegar 19,7 milljarðar króna. Þær höfðu því lækkað um 5,7 milljarða króna á einu og hálfu ári. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Hreinn hagnaður sjávarútvegs var samtals 62 milljarðar króna á árunum 2009 og 2010, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Ljóst er að afkoman í fyrra, og það sem af er árinu 2010, verður enn betri hjá mörgum fyrirtækjum í þessum geira. Skuldir sjávarútvegs lækkuðu um 63 milljarða króna á milli áranna 2009 og 2010 og stóðu í 500 milljörðum króna í árslok 2010. Miðað við þá þróun sem sést í ársreikningum þeirra stóru sjávarútvegsfyrirtækja sem skilað hafa uppgjöri er ljóst að þessi skuldastaða hefur minnkað enn frekar í fyrra. HB Grandi, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, er eina slíka fyrirtækið sem er skráð á markað. Í uppgjöri þess fyrir fyrstu sex mánuði ársins í ár kemur fram að hagnaður HB Granda fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) var 4,5 milljarðar króna. Slíkur hagnaður nam 8,8 milljörðum króna á árinu 2011 og 6,4 milljörðum króna árið 2010. Samtals hefur EBITDA-hagnaður HB Granda á síðasta tveimur og hálfa árinu numið 19,7 milljörðum króna miðað við gengi dagsins í dag. Á sama tíma hefur félagið greitt skuldir sínar hratt niður. Í árslok 2010 skuldaði HB Grandi 25,4 milljarða króna. Skuldir fyrirtækisins um mitt þetta ár voru hins vegar 19,7 milljarðar króna. Þær höfðu því lækkað um 5,7 milljarða króna á einu og hálfu ári.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira