Virði Árvakurs lækkar í bókum eigenda 12. september 2012 00:01 Minnkandi virði Þórsmerkurhópurinn keypti Árvakur í apríl 2009. Helsta eign félagsins er Morgunblaðið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Þórsmörk ehf., sem á Árvakur, útgefanda Morgunblaðsins og eiganda Landsprents, tapaði 61,2 milljónum króna í fyrra. Félagið hagnaðist um 6,5 milljónir króna á árinu 2010. Tapið á árinu 2011 er nær einvörðungu vegna hlutdeildar í afkomu Árvakurs. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Þórsmerkur. Hluthafar Þórsmarkar eru alls þrettán talsins. Þrír eiga yfir tíu prósent, Hlynur A ehf. (í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur) með 26,7 prósent hlut, Krossanes ehf. (í eigu Samherja) og Áramót ehf. (í eigu Óskars Magnússonar) með 20,8 prósent hlut. Í reikningnum kemur fram að eignarhlutar í dótturfélögum séu metnir á 476,4 milljónir króna. Það er mun minna en árið áður þegar sami hlutur var metinn á 540 milljónir króna. Því lækkar bókfært virði Árvakurs á milli ára um 63,6 milljónir króna. Í síðasta birta ársreikningi Árvakurs kom fram að félagið hefði tapað 205 milljónum króna í fyrra. Þá fór félagið í annað sinn í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu hjá Íslandsbanka í lok ársins og skuldir þess þá lækkaðar um 944 milljónir króna. Áður höfðu skuldir Árvakurs verið lækkaðar um 4,7 milljarða króna á árinu 2009 þegar núverandi eigendur félagsins tóku við því.– þsj Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Þórsmörk ehf., sem á Árvakur, útgefanda Morgunblaðsins og eiganda Landsprents, tapaði 61,2 milljónum króna í fyrra. Félagið hagnaðist um 6,5 milljónir króna á árinu 2010. Tapið á árinu 2011 er nær einvörðungu vegna hlutdeildar í afkomu Árvakurs. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Þórsmerkur. Hluthafar Þórsmarkar eru alls þrettán talsins. Þrír eiga yfir tíu prósent, Hlynur A ehf. (í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur) með 26,7 prósent hlut, Krossanes ehf. (í eigu Samherja) og Áramót ehf. (í eigu Óskars Magnússonar) með 20,8 prósent hlut. Í reikningnum kemur fram að eignarhlutar í dótturfélögum séu metnir á 476,4 milljónir króna. Það er mun minna en árið áður þegar sami hlutur var metinn á 540 milljónir króna. Því lækkar bókfært virði Árvakurs á milli ára um 63,6 milljónir króna. Í síðasta birta ársreikningi Árvakurs kom fram að félagið hefði tapað 205 milljónum króna í fyrra. Þá fór félagið í annað sinn í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu hjá Íslandsbanka í lok ársins og skuldir þess þá lækkaðar um 944 milljónir króna. Áður höfðu skuldir Árvakurs verið lækkaðar um 4,7 milljarða króna á árinu 2009 þegar núverandi eigendur félagsins tóku við því.– þsj
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira