Býður upp á nýja tegund posa 12. september 2012 11:00 Handpoint hefur boðið upp á greiðsluþjónustu í Bretlandi frá árinu 2005. Íslenska fyrirtækið Handpoint hefur hafið að bjóða fyrirtækjum hér á landi posaþjónustu. Fyrirtækið hefur um árabil boðið lausnir á þessu sviði erlendis en samhliða innleiðingu korta- og pinn-posa hér á landi hyggst það hefja landvinninga hér. „Í fyrst lagi finnst okkur rosalega gaman að geta loksins boðið innlendum fyrirtækjum upp á valkost í þessum efnum," segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Handpoint, og heldur áfram: „Þá keppum við ekki bara í verði heldur bjóðum við upp á ýmsar nýjungar. Í því samhengi má nefna svokallaða vefgátt sem gerir fyrirtækjum kleift að fara á vefinn og sjá allar færslur sem er svo auðvelt að prenta út. Þá eru tveir góðir kostir við okkar posa að þeir krefjast hvorki sér internetsnúru né sér rafmagnssnúru." Handpoint var stofnað árið 1999 og hefur unnið að þróun greiðslulausna frá árinu 2004. Hjá fyrirtækinu starfa 35 starfsmenn í þremur löndum en það sérhæfir sig nú í greiðslulausnum fyrir fyrirtæki sem gera þeim kleift að taka á móti korta- og pinn-greiðslum með öruggum hætti. Á Íslandi hafa hingað til verið í notkun posar sem lesa segulrönd greiðslukorta. Um þessar mundir standa yfir skipti yfir í svokallaða korta- og pinn-posa sem lesa örgjörva á kortum auk þess sem eigandi kortsins þarf að staðfesta færsluna. Handpoint hefur sérhæft sig í lausnum sem byggja á kort- og pinn-greiðslukerfi. Fyrirtækið hefur því ekki boðið þjónustu sína á Íslandi þangað til nú en það hefur meðal annars haslað sér völl í Bretlandi. Erla Ósk segir að viðtökur fyrirtækisins hér á landi hafi verið mjög góðar. „Markaðinn greinilega þyrsti í samkeppni og við höfum þegar kynnt þjónustu okkar fyrir flestum stærstu söluaðilum landsins." Loks segir Erla að fyrirtækið muni á næstu mánuðum kynna fleiri greiðslulausnir en hefðbundna posa og nefnir til að mynda smáposa sem tengjast snjallsímum og spjaldtölvum.- mþl Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Handpoint hefur hafið að bjóða fyrirtækjum hér á landi posaþjónustu. Fyrirtækið hefur um árabil boðið lausnir á þessu sviði erlendis en samhliða innleiðingu korta- og pinn-posa hér á landi hyggst það hefja landvinninga hér. „Í fyrst lagi finnst okkur rosalega gaman að geta loksins boðið innlendum fyrirtækjum upp á valkost í þessum efnum," segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Handpoint, og heldur áfram: „Þá keppum við ekki bara í verði heldur bjóðum við upp á ýmsar nýjungar. Í því samhengi má nefna svokallaða vefgátt sem gerir fyrirtækjum kleift að fara á vefinn og sjá allar færslur sem er svo auðvelt að prenta út. Þá eru tveir góðir kostir við okkar posa að þeir krefjast hvorki sér internetsnúru né sér rafmagnssnúru." Handpoint var stofnað árið 1999 og hefur unnið að þróun greiðslulausna frá árinu 2004. Hjá fyrirtækinu starfa 35 starfsmenn í þremur löndum en það sérhæfir sig nú í greiðslulausnum fyrir fyrirtæki sem gera þeim kleift að taka á móti korta- og pinn-greiðslum með öruggum hætti. Á Íslandi hafa hingað til verið í notkun posar sem lesa segulrönd greiðslukorta. Um þessar mundir standa yfir skipti yfir í svokallaða korta- og pinn-posa sem lesa örgjörva á kortum auk þess sem eigandi kortsins þarf að staðfesta færsluna. Handpoint hefur sérhæft sig í lausnum sem byggja á kort- og pinn-greiðslukerfi. Fyrirtækið hefur því ekki boðið þjónustu sína á Íslandi þangað til nú en það hefur meðal annars haslað sér völl í Bretlandi. Erla Ósk segir að viðtökur fyrirtækisins hér á landi hafi verið mjög góðar. „Markaðinn greinilega þyrsti í samkeppni og við höfum þegar kynnt þjónustu okkar fyrir flestum stærstu söluaðilum landsins." Loks segir Erla að fyrirtækið muni á næstu mánuðum kynna fleiri greiðslulausnir en hefðbundna posa og nefnir til að mynda smáposa sem tengjast snjallsímum og spjaldtölvum.- mþl
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira