Samsæri innan tískubransans 27. október 2012 11:00 gert upp á milli Michelle Obama er í miklu uppáhaldi hjá bandarískum hönnuðum, sem keppast um að fá að velja föt á forsetafrúna. Ann Romney er í minna uppáhaldi og vildi hönnuðurinn Diane von Furstenberg ekki kannast við að hafa átt þátt í fatavali hennar fyrir stuttu. nordicphotos/getty Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Uppi er sú kenning að Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue og ein valdamesta kona tískubransans, hafi óskað eftir því að hönnuðir klæddu ekki Ann Romney, eiginkonu forsetaefnis rebúblikana. Wintour er mikill stuðningsmaður Obama og hefur meðal annars lagt töluvert fé í kosningabaráttu hans. Michelle Obama fær gríðarlega umfjöllun í tískumiðlum og bíða hönnuðir í röðum eftir því að fá að klæða forsetafrúna, enda seljast flíkurnar upp á örskotstíma eftir að Obama sést klæðast þeim. Öðru máli gildir þó um Romney. Þegar Ann Romney klæddist kjól frá hönnuðinum Diane von Furstenberg voru einu orð hönnuðarins þau að hún vissi ekki hvaðan Romney hefði fengið flíkina. Vefsíðan Fashionista.com vakti fyrst athygli á málinu. „Við fáum ótal fréttatilkynningar frá hönnuðum þegar Michelle Obama klæðst flík frá þeim. En við höfum ekki fengið eina einustu tilkynningu varðandi fataval Romneys," sagði blaðamaður síðunnar. Blaðafulltrúinn Lee Everett sagði Fox News: „Tískuiðnaðurinn er að meirihluta vinstrisinnaður. Margir hönnuðir og tískuhús vilja ekki tengjast Repúblikanaflokknum vegna afstöðu flokksins til hjónabands samkynhneigðra og fóstureyðinga." En hvað hefur Wintour með þetta að gera? Sumir vilja meina að Wintour hafi hótað tískuhúsum því að ekki yrði fjallað um hönnun þeirra í Vogue, stærsta tískublaði heims, tækju þeir upp á því að gefa eða lána Romney flíkur. Og þeir eru fáir sem þora að óhlýðnast drottningu tískuheimsins. Lífið Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Uppi er sú kenning að Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue og ein valdamesta kona tískubransans, hafi óskað eftir því að hönnuðir klæddu ekki Ann Romney, eiginkonu forsetaefnis rebúblikana. Wintour er mikill stuðningsmaður Obama og hefur meðal annars lagt töluvert fé í kosningabaráttu hans. Michelle Obama fær gríðarlega umfjöllun í tískumiðlum og bíða hönnuðir í röðum eftir því að fá að klæða forsetafrúna, enda seljast flíkurnar upp á örskotstíma eftir að Obama sést klæðast þeim. Öðru máli gildir þó um Romney. Þegar Ann Romney klæddist kjól frá hönnuðinum Diane von Furstenberg voru einu orð hönnuðarins þau að hún vissi ekki hvaðan Romney hefði fengið flíkina. Vefsíðan Fashionista.com vakti fyrst athygli á málinu. „Við fáum ótal fréttatilkynningar frá hönnuðum þegar Michelle Obama klæðst flík frá þeim. En við höfum ekki fengið eina einustu tilkynningu varðandi fataval Romneys," sagði blaðamaður síðunnar. Blaðafulltrúinn Lee Everett sagði Fox News: „Tískuiðnaðurinn er að meirihluta vinstrisinnaður. Margir hönnuðir og tískuhús vilja ekki tengjast Repúblikanaflokknum vegna afstöðu flokksins til hjónabands samkynhneigðra og fóstureyðinga." En hvað hefur Wintour með þetta að gera? Sumir vilja meina að Wintour hafi hótað tískuhúsum því að ekki yrði fjallað um hönnun þeirra í Vogue, stærsta tískublaði heims, tækju þeir upp á því að gefa eða lána Romney flíkur. Og þeir eru fáir sem þora að óhlýðnast drottningu tískuheimsins.
Lífið Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira