Hönnunarkeppni unglinganna 23. nóvember 2012 11:00 zero Félagsmiðstöð Zero frá Flúðum sigraði í Stíl í fyrra með þessari hönnun. „Þetta snýst um heildarútlitið á módelinu. Allt verður að passa saman og vera í samræmi við þemað, sem í ár er framtíðin," segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfés, um hönnunarkeppnina Stíl sem haldin verður í tólfta sinn á morgun. Um 200 unglingar frá 58 félagsmiðstöðvum alls staðar af landinu taka þátt í keppninni sem haldin verður í Hörpu. Krakkarnir vinna í tveggja til fjögurra manna hópum og koma sér sjálfir saman um vinnulagið. „Sumir hópar vinna allt saman en aðrir skipta með sér verkum. Svo skilar hver hópur inn vinnumöppu þar sem vinnuferlið er útskýrt," segir Björg. Samfés eru frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva á Íslandi sem tengja saman allar félagsmiðstöðvar landsins. Auk þess að halda hönnunarkeppnina Stíl standa þau árlega fyrir söngkeppni fyrstu helgina í mars og rappkeppninni Rímnaflæði sem fram fer í dag. Þar fyrir utan eru landsmót félagsmiðstöðvanna og Samfestingurinn á þeirra vegum. „Samfestingurinn er stórt ball og tónleikar í Laugardalshöll þar sem við höfum verið með um 7.500 unglinga undanfarin ár," segir Björg. Lífið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Þetta snýst um heildarútlitið á módelinu. Allt verður að passa saman og vera í samræmi við þemað, sem í ár er framtíðin," segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfés, um hönnunarkeppnina Stíl sem haldin verður í tólfta sinn á morgun. Um 200 unglingar frá 58 félagsmiðstöðvum alls staðar af landinu taka þátt í keppninni sem haldin verður í Hörpu. Krakkarnir vinna í tveggja til fjögurra manna hópum og koma sér sjálfir saman um vinnulagið. „Sumir hópar vinna allt saman en aðrir skipta með sér verkum. Svo skilar hver hópur inn vinnumöppu þar sem vinnuferlið er útskýrt," segir Björg. Samfés eru frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva á Íslandi sem tengja saman allar félagsmiðstöðvar landsins. Auk þess að halda hönnunarkeppnina Stíl standa þau árlega fyrir söngkeppni fyrstu helgina í mars og rappkeppninni Rímnaflæði sem fram fer í dag. Þar fyrir utan eru landsmót félagsmiðstöðvanna og Samfestingurinn á þeirra vegum. „Samfestingurinn er stórt ball og tónleikar í Laugardalshöll þar sem við höfum verið með um 7.500 unglinga undanfarin ár," segir Björg.
Lífið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira