Hér til að slaka á 18. desember 2012 09:00 Slæpist í sundi Noski leikarinn Terje Skonseng Naudeer hefur haft það náðugt á Íslandi. Fréttablaðið/Vilhelm „Ég er hér til þess að heimsækja vini," segir norski leikarinn Terje Skonseng Naudeer, en hann ákvað að skella sér í vetrarfrí til Íslands. Terje hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna í sjónvarpsþáttunum Himmelblå, en þar leikur hann smábátaveiðimanninn Roland. „Ég lærði leiklist í ArtsEd-skólanum í London, og í mínum árgangi voru heilir sex Íslendingar," segir Terje, en hann heldur í vinskap sinn við þá og er þetta önnur heimsókn hans til landsins. „Árið 2004 kom ég í svona týpíska túristaheimsókn. Fór í Bláa lónið, sá Gullfoss og Geysi og allt það. Núna kom ég bara til þess að slaka á." Terje gistir á hóteli í miðbæ Reykjavíkur og nýtur þess að rölta um borgina. „Ég hef verið svolítið í sundlaugunum, en svo kann ég líka vel við að labba bara um, fá mér kaffibolla og lesa bók," bætir hann við, en hann á tvo daga eftir af dvöl sinni. „Ég fer héðan á fimmtudaginn, en þangað til ætla ég að slæpast sem mest. Mig langar að skoða listagallerí, sjá Hörpu og sitthvað fleira," segir þessi geðþekki leikari, rétt áður en hann skýst inn á kaffihús. Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
„Ég er hér til þess að heimsækja vini," segir norski leikarinn Terje Skonseng Naudeer, en hann ákvað að skella sér í vetrarfrí til Íslands. Terje hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna í sjónvarpsþáttunum Himmelblå, en þar leikur hann smábátaveiðimanninn Roland. „Ég lærði leiklist í ArtsEd-skólanum í London, og í mínum árgangi voru heilir sex Íslendingar," segir Terje, en hann heldur í vinskap sinn við þá og er þetta önnur heimsókn hans til landsins. „Árið 2004 kom ég í svona týpíska túristaheimsókn. Fór í Bláa lónið, sá Gullfoss og Geysi og allt það. Núna kom ég bara til þess að slaka á." Terje gistir á hóteli í miðbæ Reykjavíkur og nýtur þess að rölta um borgina. „Ég hef verið svolítið í sundlaugunum, en svo kann ég líka vel við að labba bara um, fá mér kaffibolla og lesa bók," bætir hann við, en hann á tvo daga eftir af dvöl sinni. „Ég fer héðan á fimmtudaginn, en þangað til ætla ég að slæpast sem mest. Mig langar að skoða listagallerí, sjá Hörpu og sitthvað fleira," segir þessi geðþekki leikari, rétt áður en hann skýst inn á kaffihús.
Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira