Romeo Beckham heillar í Burberry-auglýsingu 19. desember 2012 06:00 sjaldan fellur eplið… Romeo Beckham þykir hafa erft tískuvit móður sinnar, Victoriu Beckham, en hann er nýjasta andlit Burberry. Nordicphotos/getty Í nýjustu auglýsingaherferð breska tískuhússins Burberry stelur ungur herramaður senunni en hann á ekki langt að sækja hæfileikana. Um er að ræða miðson Victoriu og Davids Beckham, Romeo Beckham. Hann er nýjasta andlit Burberry og þykir fara á kostum í herferðinni sem var frumsýnd í vikunni. Romeo er tíu ára gamall og heillaði alla upp úr skónum er tökur á auglýsingunni fóru fram um miðjan október. Hinir frægu foreldrar hans voru ekki á staðnum heldur mætti kappinn í fylgd öryggisvarða og barnapíu sinnar. Það var yfirhönnuður Burberry, Christopher Bailey, sem valdi Romeo sérstaklega í verkefnið en hann er góður vinur Beckham-hjónanna sem og ljósmyndarinn kunni Mario Testino sem var á bak við linsuna. Romeo þykir hafa erft tískuvit móður sinnar, sem hefur fengið lof fyrir eigin hönnun undanfarin misseri. Hann fylgir gjarna móður sinni í myndatökur og hefur sterkar skoðanir á eigin fatastíl þrátt fyrir ungan aldur. Victoria og David Beckham hafa eflaust getað gefið syni sínum góð ráð en bæði hafa þau góða reynslu af myndatökum og auglýsingaherferðum. Þessa dagana má til dæmis sjá knattspyrnukappann fáklæddan auglýsa eigin undirfatahönnun fyrir Hennes & Mauritz. Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Í nýjustu auglýsingaherferð breska tískuhússins Burberry stelur ungur herramaður senunni en hann á ekki langt að sækja hæfileikana. Um er að ræða miðson Victoriu og Davids Beckham, Romeo Beckham. Hann er nýjasta andlit Burberry og þykir fara á kostum í herferðinni sem var frumsýnd í vikunni. Romeo er tíu ára gamall og heillaði alla upp úr skónum er tökur á auglýsingunni fóru fram um miðjan október. Hinir frægu foreldrar hans voru ekki á staðnum heldur mætti kappinn í fylgd öryggisvarða og barnapíu sinnar. Það var yfirhönnuður Burberry, Christopher Bailey, sem valdi Romeo sérstaklega í verkefnið en hann er góður vinur Beckham-hjónanna sem og ljósmyndarinn kunni Mario Testino sem var á bak við linsuna. Romeo þykir hafa erft tískuvit móður sinnar, sem hefur fengið lof fyrir eigin hönnun undanfarin misseri. Hann fylgir gjarna móður sinni í myndatökur og hefur sterkar skoðanir á eigin fatastíl þrátt fyrir ungan aldur. Victoria og David Beckham hafa eflaust getað gefið syni sínum góð ráð en bæði hafa þau góða reynslu af myndatökum og auglýsingaherferðum. Þessa dagana má til dæmis sjá knattspyrnukappann fáklæddan auglýsa eigin undirfatahönnun fyrir Hennes & Mauritz.
Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira