Aníta ekki með eina Íslandsmetið í dag - Kolbeinn setti líka met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 22:50 Aníta Hinriksdóttir með Hrönn Guðmundsdóttur og Mörthu Ernstsdóttur. Mynd/ÓskarÓ Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Gríðarleg barátta var í 400 metra hlaupi karla sem endaði með því að Kolbeinn H. Gunnarsson UFA sigraði á nýju glæsilegu Íslandsmeti 48,03 sekúndum en Ívar Jasonarson IR varð annar á 48,06 sekúndum sem er þriðji besti tími Íslendings í 400 metra hlaupi innanhúss. Lágmarkið á EM innanhúss er 48 sekúndur sléttar þannig að strákarnir voru báðir alveg við þröskuldinn. Aníta hljóp 1500 metrana á 4:19,57 mínútum og var mjög nálægt því að ná lágmarkinu á EM innanhúss í Gautaborg í mars sem er 4:19.00 mínútur. Aníta er þegar búin að ná lágmarki í 800 metra hlaupi. Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 1500 metra hlaupi í dag eftir harða keppni við færeyskan hlaupara en Arnar Pétursson úr ÍR kom fast á hæla þeim í 3. Sætinu. Hlynur hljóp á 4:05.84 mínútum en Arnar kom í mark á 4:10,06 mínútum en þetta er bæting hjá þeim báðum. Bjarki Gíslason úr UFA sigraði í stangarstökki karla og Mark W. Johson varð annar með 4,80 metra stökk. Börkur Smári Kristinsson snéri aftur til keppni eftir um eins árs fjarveru og stökk hann 4.30 metra og varð í 4. sæti. Hafdís Sigurðardóttir úr UFA sigraði með yfirburðum í 400m hlaupi kvenna á 56,04 sekúndum en hún náði fínum árangri í 200 metra hlaupi og langstökki í gær. „Þar með lauk 17. Stórmóti ÍR og má með sanni segja að vel hafi tekist til við undirbúning og framkvæmd, það er heldur ekki á hverjum degi sem eins góður árangur næst og eins góð stemmning er í salnum. Stuðningur áhorfenda við afreksfólkið var frábær og átti hann eflaust sinn þátt í góðum afrekum" segir í frétt á ÍR-síðunni og það er hægt að taka undir þessi orð. Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira
Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Gríðarleg barátta var í 400 metra hlaupi karla sem endaði með því að Kolbeinn H. Gunnarsson UFA sigraði á nýju glæsilegu Íslandsmeti 48,03 sekúndum en Ívar Jasonarson IR varð annar á 48,06 sekúndum sem er þriðji besti tími Íslendings í 400 metra hlaupi innanhúss. Lágmarkið á EM innanhúss er 48 sekúndur sléttar þannig að strákarnir voru báðir alveg við þröskuldinn. Aníta hljóp 1500 metrana á 4:19,57 mínútum og var mjög nálægt því að ná lágmarkinu á EM innanhúss í Gautaborg í mars sem er 4:19.00 mínútur. Aníta er þegar búin að ná lágmarki í 800 metra hlaupi. Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 1500 metra hlaupi í dag eftir harða keppni við færeyskan hlaupara en Arnar Pétursson úr ÍR kom fast á hæla þeim í 3. Sætinu. Hlynur hljóp á 4:05.84 mínútum en Arnar kom í mark á 4:10,06 mínútum en þetta er bæting hjá þeim báðum. Bjarki Gíslason úr UFA sigraði í stangarstökki karla og Mark W. Johson varð annar með 4,80 metra stökk. Börkur Smári Kristinsson snéri aftur til keppni eftir um eins árs fjarveru og stökk hann 4.30 metra og varð í 4. sæti. Hafdís Sigurðardóttir úr UFA sigraði með yfirburðum í 400m hlaupi kvenna á 56,04 sekúndum en hún náði fínum árangri í 200 metra hlaupi og langstökki í gær. „Þar með lauk 17. Stórmóti ÍR og má með sanni segja að vel hafi tekist til við undirbúning og framkvæmd, það er heldur ekki á hverjum degi sem eins góður árangur næst og eins góð stemmning er í salnum. Stuðningur áhorfenda við afreksfólkið var frábær og átti hann eflaust sinn þátt í góðum afrekum" segir í frétt á ÍR-síðunni og það er hægt að taka undir þessi orð.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira