Hafdís í góðum gír á Stórmóti ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 21:16 Hafdís Sigurðardóttir úr UFA. Mynd/Hag Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira