Hættir frekar en að spila áfram með Lions 25. janúar 2013 21:00 Young ásamt Calvin Johnson sem fær allar sendingarnar hjá Lions. Titus Young, útherji Detroit Lions, er í miklu stríði við félag sitt þessa dagana. Hann vill losna frá félaginu og gerir allt til þess að komast burt sem fyrst. Hann hefur nýtt sér Twitter síðustu daga til þess að fá vilja sínum framgengt. Hefur hann meðal annars sagt að hann hætti frekar í fótbolta en að spila áfram með Ljónunum. Hann bætti svo við: "Hef aldrei þurft á peningunum að halda. Gefið mér einn dollara og bolta og ég lofa að slá í gegn," skrifaði Young og bætti við að hann myndi komast í heiðurshöll ameríska fótboltans. Young er ekki vinsælasti leikmaðurinn í liði Lions enda hefur hann ítrekað brotið af sér innan liðsins og farið í róttækar aðgerðir þegar honum finnst hann ekki fá boltann nógu oft. Í leik í síðasta nóvember stillti Young sér viljandi ólöglega upp á vellinum svo dæmt var víti á liðið. Það var mótmælaaðgerð af hans hálfu þar sem hann var ekkert að fá boltann. Hann hefur einnig verið sendur heim af æfingu fyrir að kýla samherja og tvisvar fyrir að missa stjórn á sér. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Titus Young, útherji Detroit Lions, er í miklu stríði við félag sitt þessa dagana. Hann vill losna frá félaginu og gerir allt til þess að komast burt sem fyrst. Hann hefur nýtt sér Twitter síðustu daga til þess að fá vilja sínum framgengt. Hefur hann meðal annars sagt að hann hætti frekar í fótbolta en að spila áfram með Ljónunum. Hann bætti svo við: "Hef aldrei þurft á peningunum að halda. Gefið mér einn dollara og bolta og ég lofa að slá í gegn," skrifaði Young og bætti við að hann myndi komast í heiðurshöll ameríska fótboltans. Young er ekki vinsælasti leikmaðurinn í liði Lions enda hefur hann ítrekað brotið af sér innan liðsins og farið í róttækar aðgerðir þegar honum finnst hann ekki fá boltann nógu oft. Í leik í síðasta nóvember stillti Young sér viljandi ólöglega upp á vellinum svo dæmt var víti á liðið. Það var mótmælaaðgerð af hans hálfu þar sem hann var ekkert að fá boltann. Hann hefur einnig verið sendur heim af æfingu fyrir að kýla samherja og tvisvar fyrir að missa stjórn á sér.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira