NFL: Lið Harbaugh-bræðranna mætast í Super Bowl í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 09:15 Hinn magnaði Ray Lewis er að spila sína síðustu leiki á ferlinum. Mynd/Nordic Photos/Getty Baltimore Ravens og San Francisco 49'ers tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl. Flestir bjuggust við sigri 49'ers á Atlanta Falcons í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigur Baltimore Ravens á New England Patriots í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar kom mörgum spekingum á óvart. Það verður lítið rætt um annað næstu dagana þegar kemur að Super Bowl leiknum að þarna munu bræður mætast með lið sín. John Harbaugh þjálfar lið Baltimore Ravens og yngri bróðir hans Jim Harbaugh þjálfar lið San Francisco 49'ers. Bæði lið bræðranna voru á útivelli og lentu undir í sínum leikjum en komu sterk til baka og áttu frábæra seinni hálfleiki þar sem þau héldu mótherjum sínum á núllinu. Atlanta Falcons komst í 17-0 á heimavelli á móti San Francisco 49'ers en Niners minnkuðu muninn í 24-14 fyrir hálfleik, unnu síðan seinni hálfleikinn 14-0 og leikinn þar með 28-24. Baltimore Ravens var 7-13 undir í hálfleik á móti New England Patriots en hann seinni hálfleikinn 21-0 og leikinn þar með 28-13. Það bjóst enginn við að hin frábæra vörn Baltimore Ravens liðsins tækist að halda hinum frábæra Tom Brady stigalausum í heilum hálfleik en Ray Lewis og félagar unnu enn einn magnaða sigurinn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Super Bowl fer fram 3. febrúar næstkomandi í New Orleans en þar getur San Francisco 49'ers unnið sinn fyrsta NFL-titil síðan 1994 og Baltimore Ravens orðið meistari í annað sinn (einnig árið 2000). NFL Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Baltimore Ravens og San Francisco 49'ers tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl. Flestir bjuggust við sigri 49'ers á Atlanta Falcons í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigur Baltimore Ravens á New England Patriots í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar kom mörgum spekingum á óvart. Það verður lítið rætt um annað næstu dagana þegar kemur að Super Bowl leiknum að þarna munu bræður mætast með lið sín. John Harbaugh þjálfar lið Baltimore Ravens og yngri bróðir hans Jim Harbaugh þjálfar lið San Francisco 49'ers. Bæði lið bræðranna voru á útivelli og lentu undir í sínum leikjum en komu sterk til baka og áttu frábæra seinni hálfleiki þar sem þau héldu mótherjum sínum á núllinu. Atlanta Falcons komst í 17-0 á heimavelli á móti San Francisco 49'ers en Niners minnkuðu muninn í 24-14 fyrir hálfleik, unnu síðan seinni hálfleikinn 14-0 og leikinn þar með 28-24. Baltimore Ravens var 7-13 undir í hálfleik á móti New England Patriots en hann seinni hálfleikinn 21-0 og leikinn þar með 28-13. Það bjóst enginn við að hin frábæra vörn Baltimore Ravens liðsins tækist að halda hinum frábæra Tom Brady stigalausum í heilum hálfleik en Ray Lewis og félagar unnu enn einn magnaða sigurinn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Super Bowl fer fram 3. febrúar næstkomandi í New Orleans en þar getur San Francisco 49'ers unnið sinn fyrsta NFL-titil síðan 1994 og Baltimore Ravens orðið meistari í annað sinn (einnig árið 2000).
NFL Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti