Vann bróður sinn en kallar hann samt besta þjálfarann í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2013 18:15 John Harbaugh, til vinstri, þakkar bróður sínum Jim fyrir leikinn. Mynd/Nordic Photos/Getty John Harbaugh stýrði Baltimore Ravens til sigurs í ameríska fótboltanum í nótt en Ravens-liðið vann þá 34-31 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl. Jim Harbaugh, yngri bróðir, hans þjálfar lið 49ers. John Harbaugh sagist eftir leikinn vera niðurbrotinn vegna bróður síns og sparar ekki á hann hrósið þrátt fyrir að hann hafi verið nýbúinn að vinna litla bróðir í stærsta leik ársins í amerískum íþróttum. „Þetta voru mjög erfiðar kringumstæður og það erfiðasta af öllu var að labba yfir völlinn til hans. Þið getið bara ímyndað ykkur að finna fyrir ótrúlegri sigurtilfinningu en jafnframt finna mikið til með bróður sínum. Þetta var mikið tilfinningaflóð," sagði John Harbaugh. „Ég er stoltur af honum og hann er besti þjálfarinn í NFL-deildinni. Árangur hans með San Francisco 49ers sýnir það og sannar því það er ótrúlegt hvað hann hefur afrekað með liðið undanfarin tvö ár," sagði John Harbaugh. NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
John Harbaugh stýrði Baltimore Ravens til sigurs í ameríska fótboltanum í nótt en Ravens-liðið vann þá 34-31 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl. Jim Harbaugh, yngri bróðir, hans þjálfar lið 49ers. John Harbaugh sagist eftir leikinn vera niðurbrotinn vegna bróður síns og sparar ekki á hann hrósið þrátt fyrir að hann hafi verið nýbúinn að vinna litla bróðir í stærsta leik ársins í amerískum íþróttum. „Þetta voru mjög erfiðar kringumstæður og það erfiðasta af öllu var að labba yfir völlinn til hans. Þið getið bara ímyndað ykkur að finna fyrir ótrúlegri sigurtilfinningu en jafnframt finna mikið til með bróður sínum. Þetta var mikið tilfinningaflóð," sagði John Harbaugh. „Ég er stoltur af honum og hann er besti þjálfarinn í NFL-deildinni. Árangur hans með San Francisco 49ers sýnir það og sannar því það er ótrúlegt hvað hann hefur afrekað með liðið undanfarin tvö ár," sagði John Harbaugh.
NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira