Pistorius hágrét í réttarsal 15. febrúar 2013 10:29 Pistorius gengur inn í réttarsal í morgun Mynd/AP Spretthlauparinn Oscar Pistorius grét í réttarsal í morgun þegar hann var formlega ákærður fyrir morðið á kærustu sinni á heimili þeirra í gærmorgun. Pistorius var leiddur inn dómsal í handjárnum af lögreglumönnum og huldi hann andlit sitt með jakka og stílabók. Hann grét stöðugt þegar saksóknari las upp ákæruna gegn honum en fram kom í máli hans að spretthlauparinn er ákærður fyrir að hafa myrt Reevu Steenkamp, kærustu sína af yfirlögðu ráði. Samkvæmt frásögn fjölmiðla var andrúmsloftið í dómsalnum í morgun tilfinningaþrungið. Faðir hans hafi haldið í hönd hans allan tímann á meðan spretthlauparinn hágrét. Dómari hafnaði því að láta hann lausan gegn tryggingu og verður hann því áfram í haldi lögreglu. Verjandi hans fór fram á að hann myndi dúsa í fangaklefa á lögreglustöð, en ekki fangelsi, á meðan rannsókn stendur yfir. Dómari féllst á þá kröfu verjandans. Fréttastofan Sky News segir frá því að lík kærustunnar hafi fundist inni á baðherbergi íbúðarhússins og að hún hafi verið skotin fjórum sinnum með 9 millimetra skammbyssu í gegnum baðherbergishurðina. Handtaka Pistorius er mikið áfall fyrir suður-afrísku þjóðina enda er spretthlauparinn álitinn þjóðarhetja eftir afrek sín á íþróttasviðinu síðustu ár. Hann varð fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum og sá fyrsti til að vinna gull í 100, 200 og 400 metra hlaupi á Ólympíleikum fatlaðra. Pistorius og Steenkamp byrjuðu saman í nóvember síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að lífsstíðarfangelsi. Oscar Pistorius Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius grét í réttarsal í morgun þegar hann var formlega ákærður fyrir morðið á kærustu sinni á heimili þeirra í gærmorgun. Pistorius var leiddur inn dómsal í handjárnum af lögreglumönnum og huldi hann andlit sitt með jakka og stílabók. Hann grét stöðugt þegar saksóknari las upp ákæruna gegn honum en fram kom í máli hans að spretthlauparinn er ákærður fyrir að hafa myrt Reevu Steenkamp, kærustu sína af yfirlögðu ráði. Samkvæmt frásögn fjölmiðla var andrúmsloftið í dómsalnum í morgun tilfinningaþrungið. Faðir hans hafi haldið í hönd hans allan tímann á meðan spretthlauparinn hágrét. Dómari hafnaði því að láta hann lausan gegn tryggingu og verður hann því áfram í haldi lögreglu. Verjandi hans fór fram á að hann myndi dúsa í fangaklefa á lögreglustöð, en ekki fangelsi, á meðan rannsókn stendur yfir. Dómari féllst á þá kröfu verjandans. Fréttastofan Sky News segir frá því að lík kærustunnar hafi fundist inni á baðherbergi íbúðarhússins og að hún hafi verið skotin fjórum sinnum með 9 millimetra skammbyssu í gegnum baðherbergishurðina. Handtaka Pistorius er mikið áfall fyrir suður-afrísku þjóðina enda er spretthlauparinn álitinn þjóðarhetja eftir afrek sín á íþróttasviðinu síðustu ár. Hann varð fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum og sá fyrsti til að vinna gull í 100, 200 og 400 metra hlaupi á Ólympíleikum fatlaðra. Pistorius og Steenkamp byrjuðu saman í nóvember síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að lífsstíðarfangelsi.
Oscar Pistorius Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira