Vogue og Elle boða komu sína á RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. febrúar 2013 09:30 Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Þar á meðal eru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE og Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE.RFF verður haldin í fjórða sinn dagana 14. – 16. mars. Hátíðin er haldin til að koma rjóma íslenskrar fatahönnnunar á framfæri bæði hér heima og á erlendri grundu. Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi og 66 º norður, Rey og Ýr. Það verður spennandi að sjá hvort hönnun þeirra mun rata á síður erlendra tískutímarita í kjölfar RFF.Andersen & Lauth verða meðal þeirra hönnuða sem sýna á RFF í ár.Ofurfyrirsætan Constance Jablonski prýðir forsíðu febrúarheftis þýska Vogue. RFF Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Þar á meðal eru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE og Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE.RFF verður haldin í fjórða sinn dagana 14. – 16. mars. Hátíðin er haldin til að koma rjóma íslenskrar fatahönnnunar á framfæri bæði hér heima og á erlendri grundu. Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi og 66 º norður, Rey og Ýr. Það verður spennandi að sjá hvort hönnun þeirra mun rata á síður erlendra tískutímarita í kjölfar RFF.Andersen & Lauth verða meðal þeirra hönnuða sem sýna á RFF í ár.Ofurfyrirsætan Constance Jablonski prýðir forsíðu febrúarheftis þýska Vogue.
RFF Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög