Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt 12. febrúar 2013 13:10 Sigríður J. Friðjónsdóttir og Haraldur Johannesen, „Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni. Mál Sigga hakkara Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
„Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira