Aníta náði Íslandsmeti fjórðu helgina í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2013 10:30 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Vilhelm Aníta Hinriksdóttir náði þeim magnaða árangri um helgina að setja Íslandsmet fjórðu helgina í röð. Hinar þrjár helgarinnar setti hún metin í einstaklingsgreinum en að þessu sinni hjálpaði hún kvennasveit ÍR að setja Íslandsmet í boðhlaupi. Kvennasveit ÍR setti nýtt Íslandsmet í 4x400 m boðhlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum þegar þær komu í mark á tímanum 3 mínútur 49,12 sekúndum en þær bættu gamla metið um tæpar fimm sekúndur. Eldra met átti sveit ÍR sett árið 2011. Þetta er líka met í flokki stúlkna 22 og 19 ára og yngri. Sveit ÍR skipuðu þær Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir og svo að sjálfsögðu Aníta Hinriksdóttir. Aníta náði EM-lágmarki í 400 metra hlaupi á laugardaginn og vann 800 metra hlaupið í gær en setti þó ekki met sem þykir orðið til tíðinda eftir frammistöðu þessarar sextán ára stelpu að undanförnu. Aníta setti samt ný aldursflokka-Íslandsmet í 400 m hlaupinu sem hún hljóp á 54,42 sekúndum en þetta glæsilega hlaup hennar er met í flokkum 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Aníta setti líka met í þessum flokkum þegar hún setti Íslandsmetin í 800 og 1500 metra hlaupum á síðustu helgum.Íslandsmet fullorðinna hjá Anítu fjórar helgar í röð:Reykjavíkurleikarnir 19. janúar 800 metra hlaup (2:04,79 mínútur)Stórmót ÍR 27. janúar 1500 metra hlaup (4:19,57 mínútur)Meistaramót Íslands 15-22 ára 2. febrúar 800 metra hlaup (2:03,27 mínútur)Meistaramót Íslands 10. febrúar: 4x400 m boðhlaup með kvennasveit ÍR (3:49,12 mínútur) Frjálsar íþróttir Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir náði þeim magnaða árangri um helgina að setja Íslandsmet fjórðu helgina í röð. Hinar þrjár helgarinnar setti hún metin í einstaklingsgreinum en að þessu sinni hjálpaði hún kvennasveit ÍR að setja Íslandsmet í boðhlaupi. Kvennasveit ÍR setti nýtt Íslandsmet í 4x400 m boðhlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum þegar þær komu í mark á tímanum 3 mínútur 49,12 sekúndum en þær bættu gamla metið um tæpar fimm sekúndur. Eldra met átti sveit ÍR sett árið 2011. Þetta er líka met í flokki stúlkna 22 og 19 ára og yngri. Sveit ÍR skipuðu þær Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir og svo að sjálfsögðu Aníta Hinriksdóttir. Aníta náði EM-lágmarki í 400 metra hlaupi á laugardaginn og vann 800 metra hlaupið í gær en setti þó ekki met sem þykir orðið til tíðinda eftir frammistöðu þessarar sextán ára stelpu að undanförnu. Aníta setti samt ný aldursflokka-Íslandsmet í 400 m hlaupinu sem hún hljóp á 54,42 sekúndum en þetta glæsilega hlaup hennar er met í flokkum 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Aníta setti líka met í þessum flokkum þegar hún setti Íslandsmetin í 800 og 1500 metra hlaupum á síðustu helgum.Íslandsmet fullorðinna hjá Anítu fjórar helgar í röð:Reykjavíkurleikarnir 19. janúar 800 metra hlaup (2:04,79 mínútur)Stórmót ÍR 27. janúar 1500 metra hlaup (4:19,57 mínútur)Meistaramót Íslands 15-22 ára 2. febrúar 800 metra hlaup (2:03,27 mínútur)Meistaramót Íslands 10. febrúar: 4x400 m boðhlaup með kvennasveit ÍR (3:49,12 mínútur)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Sjá meira