Einstakur samningur hjá Brady | Tekur viljandi á sig launalækkun 26. febrúar 2013 11:30 Brady ætlar að spila þar til hann verður fertugur. vísir/getty Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady hjá New England Patriots, gerði svolítið í dag sem sést vart lengur í íþróttalífinu. Hann skrifaði undir miklu minni samning en hann hefði getað fengið. Það gerir hann svo hægt að sé að nýta launaþak New England betur og gera liðið samkeppnishæfara. Brady vill vinna og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum. Brady skrifaði undir samning til ársins 2017 en þá verður hann orðinn fertugur. Þetta er í annað sinn sem hann semur á þennan hátt en hann gerði það líka árið 2005. Hann fær 27 milljónir dollara fyrir þennan samning en hefði leikandi getað fengið helmingi betri samning. Brady fær 3 milljónir dollara við undirskrift, 7 milljónir fyrir árið 2015, 8 milljónir fyrir 2016 og 9 milljónir árið 2017. Þessi samningur stjörnunnar býr til mikið pláss undir launaþakinu hjá Patriots. Þá getur liðið keypt þau vopn til liðsins sem þarf svo liðið geti orðið meistari á ný. Þetta útspil er algjörlega einstakt í nútíma íþróttalífi og segir ansi margt um keppnismanninn Brady. NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady hjá New England Patriots, gerði svolítið í dag sem sést vart lengur í íþróttalífinu. Hann skrifaði undir miklu minni samning en hann hefði getað fengið. Það gerir hann svo hægt að sé að nýta launaþak New England betur og gera liðið samkeppnishæfara. Brady vill vinna og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum. Brady skrifaði undir samning til ársins 2017 en þá verður hann orðinn fertugur. Þetta er í annað sinn sem hann semur á þennan hátt en hann gerði það líka árið 2005. Hann fær 27 milljónir dollara fyrir þennan samning en hefði leikandi getað fengið helmingi betri samning. Brady fær 3 milljónir dollara við undirskrift, 7 milljónir fyrir árið 2015, 8 milljónir fyrir 2016 og 9 milljónir árið 2017. Þessi samningur stjörnunnar býr til mikið pláss undir launaþakinu hjá Patriots. Þá getur liðið keypt þau vopn til liðsins sem þarf svo liðið geti orðið meistari á ný. Þetta útspil er algjörlega einstakt í nútíma íþróttalífi og segir ansi margt um keppnismanninn Brady.
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira