Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 09:45 Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. „Við stöndum alltaf með Sir Alex Ferguson og treystum hans dómgreind. Ef hann ákveður að láta Rooney fara þá er það líklega réttasta ákvörðunin fyrir klúbbinn. Það er samt flestir sem vilja að Rooney verði hér áfram," sagði Duncan Drasdo stjórnarformaður Manchester United Supporters' Trust. Framtíð Wayne Rooney hefur verið aðalefni ensku blaðanna en lið eins og Paris Saint-Germain, Real Madrid, Barcelona og Manchester City hafa öll verið orðuð við enska framherjann. Daily Mail segir þó frá því í morgun að Manchester City, Real Madrid eða Barcelona ætli ekki að bjóða enska landsliðsmanninum útgönguleið. Ritstjóri Red News telur að sagan sé að endurtaka sig á Old Trafford og það ýtir undir það að Wayne Rooney sé á förum frá Manchester United í sumar. „Það er eins og sagan sé að endurtaka sig. Formið hjá Rooney hefur verið áhyggjuefni og ekki síst sendingarnar. Ég var að vonast eftir meiru frá honum en hann getur samt enn gert gæfumuninn fyrir United," sagði Barney Chilton, ritstjóri Red News fanzine en hann vísaði þá til að Rooney sér að feta sömu slóð og þeir David Beckham og Ruud Van Nistelrooy gerðu á sínum tíma. Beckham var ekki valinn í liðið hjá United fyrir Meistaradeildarleik á móti Real Madrid 2003 og fór til Real Madrid um sumarið. Van Nistelrooy var ekki valinn í liðið í úrslitaleik enska deildarbikarins 2006 og fór líka til Real Madrid um sumarið. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. „Við stöndum alltaf með Sir Alex Ferguson og treystum hans dómgreind. Ef hann ákveður að láta Rooney fara þá er það líklega réttasta ákvörðunin fyrir klúbbinn. Það er samt flestir sem vilja að Rooney verði hér áfram," sagði Duncan Drasdo stjórnarformaður Manchester United Supporters' Trust. Framtíð Wayne Rooney hefur verið aðalefni ensku blaðanna en lið eins og Paris Saint-Germain, Real Madrid, Barcelona og Manchester City hafa öll verið orðuð við enska framherjann. Daily Mail segir þó frá því í morgun að Manchester City, Real Madrid eða Barcelona ætli ekki að bjóða enska landsliðsmanninum útgönguleið. Ritstjóri Red News telur að sagan sé að endurtaka sig á Old Trafford og það ýtir undir það að Wayne Rooney sé á förum frá Manchester United í sumar. „Það er eins og sagan sé að endurtaka sig. Formið hjá Rooney hefur verið áhyggjuefni og ekki síst sendingarnar. Ég var að vonast eftir meiru frá honum en hann getur samt enn gert gæfumuninn fyrir United," sagði Barney Chilton, ritstjóri Red News fanzine en hann vísaði þá til að Rooney sér að feta sömu slóð og þeir David Beckham og Ruud Van Nistelrooy gerðu á sínum tíma. Beckham var ekki valinn í liðið hjá United fyrir Meistaradeildarleik á móti Real Madrid 2003 og fór til Real Madrid um sumarið. Van Nistelrooy var ekki valinn í liðið í úrslitaleik enska deildarbikarins 2006 og fór líka til Real Madrid um sumarið.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira