Styrkja hönnuð á RFF um hálfa milljón 12. mars 2013 17:00 Einn hönnuðanna sem tekur þátt í RFF hlýtur styrkinn frá DHL, Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival, RFF, hefst á fimmtudag og nær hápunkti með stórri sýningu í Hörpu á laugardag. Nokkrir af fremstu fatahönnuðum þjóðarinnar taka þátt á hátíðinni og sýna nýjustu línur sínar. Nýlega ákvað flutningsfyrirtækið DHL að ganga til samstarfs við hátíðina. DHL starfar í fjölmörgum löndum og hefur verið með starfsemi hérlendis frá árinu 1982. Víða um heim er fyrirtækið samstarfsaðili tískuvika enda nýta fataframleiðendur og hönnuðir í öllum heimshornum sér flutningsnet þess. "Hönnun og fataframleiðsla er ein af uppgangsgreinum Íslands. Mikið er til af ungum og efnilegum hönnuðum hér á landi, sem margir hverjir hafa metnað til að koma sér á framfæri erlendis. Slíkt getur þó verið flókið ferli og eitt af verkefnunum því tengt eru flutningsmálin. DHL á Íslandi ætlar að létta undir með ungum og efnilegum fatahönnuði og styrkja í samstarfi við RFF. DHL mun veita viðkomandi ráðgjöf um flutnings- og tollamál og styrkja með inneign í formi flutnings að upphæð hálfri milljón króna. Þannig getur viðkomandi fatahönnuður einbeitt sér að sinni hönnun. Flutningsmálin eru í höndum fagmanna," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Tilkynnt verður hvaða þátttakandi RFF fær styrkinn við hátíðlega athöfn á opnunarhófi á fimmtudag. Þeir hönnuðir sem sýna á hátíðinni eru Andersen & Lauth, REY, Huginn Muninn, Farmers Market, JÖR by Guðmundur Jörundsson, ELLA og Mundi með 66° Norður. RFF Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival, RFF, hefst á fimmtudag og nær hápunkti með stórri sýningu í Hörpu á laugardag. Nokkrir af fremstu fatahönnuðum þjóðarinnar taka þátt á hátíðinni og sýna nýjustu línur sínar. Nýlega ákvað flutningsfyrirtækið DHL að ganga til samstarfs við hátíðina. DHL starfar í fjölmörgum löndum og hefur verið með starfsemi hérlendis frá árinu 1982. Víða um heim er fyrirtækið samstarfsaðili tískuvika enda nýta fataframleiðendur og hönnuðir í öllum heimshornum sér flutningsnet þess. "Hönnun og fataframleiðsla er ein af uppgangsgreinum Íslands. Mikið er til af ungum og efnilegum hönnuðum hér á landi, sem margir hverjir hafa metnað til að koma sér á framfæri erlendis. Slíkt getur þó verið flókið ferli og eitt af verkefnunum því tengt eru flutningsmálin. DHL á Íslandi ætlar að létta undir með ungum og efnilegum fatahönnuði og styrkja í samstarfi við RFF. DHL mun veita viðkomandi ráðgjöf um flutnings- og tollamál og styrkja með inneign í formi flutnings að upphæð hálfri milljón króna. Þannig getur viðkomandi fatahönnuður einbeitt sér að sinni hönnun. Flutningsmálin eru í höndum fagmanna," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Tilkynnt verður hvaða þátttakandi RFF fær styrkinn við hátíðlega athöfn á opnunarhófi á fimmtudag. Þeir hönnuðir sem sýna á hátíðinni eru Andersen & Lauth, REY, Huginn Muninn, Farmers Market, JÖR by Guðmundur Jörundsson, ELLA og Mundi með 66° Norður.
RFF Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira