Knicks valtaði yfir Utah án Carmelo og Stoudemire | Áttundi sigur Denver í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. mars 2013 11:00 Jason Kidd sækir að Gordon Hayward í nótt. Mynd/AP New York Knicks fór létt með Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt þrátt fyrir að stjörnurnar Carmelo Anthony og Amare Stoudemire séu meiddar og léku því ekki með liðinu en alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Lítið hefur gengið hjá Utah Jazz að undanförnu. Liðið hefur tapað fjórum leikjum í röð og er nú með sama vinningshlutfall og Los Angeles Lakers en liðin eiga í harðir baráttu um 8. sæti Vesturdeildar. Það voru varamenn New York Kincks sem fóru illa með Jazz í nótt. J.R. Smith skoraði 24 stig af bekknum og Steve Novak 20. Raymond Felton skoraði mest byrjunarliðsmanna liðsins, 15 stig. Alec Burks var stigahæstur hjá Jazz með 14 stig. Denver Nugggets vann áttunda leik sinn í röð og 13. heimasigurinn í röð þegar liðið vann Minnesota Timberwolves örugglega 111-88 í Denver. Ty Lawson fór á kostum hjá Denver og skoraði 32 stig. Corey Brewer skoraði 15 stig af bekknum. Mickael Gelabale skoraði 19 stig fyrir hið meiðsla hrjáða lið Minnesota. James Harden skoraði 38 stig og gaf 8 stoðdendingar fyrir Houston Rockets en það dugði ekki til því Phoenix Suns sigraði leik liðanna 107-105 í nótt en Goran Dragic skoraði 13 af 18 stigum sínum í fjórða leikhluta. Jared Dudley var stigahæstur hjá Suns með 22 stig. Omer Asik hirti 16 fráköst fyrir Rockets en fékk litla hjálp við þá iðju hjá samherjum sínum.Úrslit næturinnar: Utah Jazz - New York Knicks 84-113 Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 88-111 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-107 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 93-80 Charlotte Bobcats - Washington Wizards 87-104 New Orleans Hornets - Memphis Grizzlies 85-96 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 103-93 NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
New York Knicks fór létt með Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt þrátt fyrir að stjörnurnar Carmelo Anthony og Amare Stoudemire séu meiddar og léku því ekki með liðinu en alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Lítið hefur gengið hjá Utah Jazz að undanförnu. Liðið hefur tapað fjórum leikjum í röð og er nú með sama vinningshlutfall og Los Angeles Lakers en liðin eiga í harðir baráttu um 8. sæti Vesturdeildar. Það voru varamenn New York Kincks sem fóru illa með Jazz í nótt. J.R. Smith skoraði 24 stig af bekknum og Steve Novak 20. Raymond Felton skoraði mest byrjunarliðsmanna liðsins, 15 stig. Alec Burks var stigahæstur hjá Jazz með 14 stig. Denver Nugggets vann áttunda leik sinn í röð og 13. heimasigurinn í röð þegar liðið vann Minnesota Timberwolves örugglega 111-88 í Denver. Ty Lawson fór á kostum hjá Denver og skoraði 32 stig. Corey Brewer skoraði 15 stig af bekknum. Mickael Gelabale skoraði 19 stig fyrir hið meiðsla hrjáða lið Minnesota. James Harden skoraði 38 stig og gaf 8 stoðdendingar fyrir Houston Rockets en það dugði ekki til því Phoenix Suns sigraði leik liðanna 107-105 í nótt en Goran Dragic skoraði 13 af 18 stigum sínum í fjórða leikhluta. Jared Dudley var stigahæstur hjá Suns með 22 stig. Omer Asik hirti 16 fráköst fyrir Rockets en fékk litla hjálp við þá iðju hjá samherjum sínum.Úrslit næturinnar: Utah Jazz - New York Knicks 84-113 Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 88-111 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-107 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 93-80 Charlotte Bobcats - Washington Wizards 87-104 New Orleans Hornets - Memphis Grizzlies 85-96 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 103-93
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira