NBA: 27. sigurinn í röð ekki vandamál fyrir Miami - 3 töp í röð hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2013 09:00 Mike Miller og LeBron James. Mynd/Nordic Photos/Getty Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. LeBron James var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst í leiknum en Miami vann þarna annan leikinn í röð án Dwyane Wade sem var hvíldur vegna hnémeiðsla. Mario Chalmers var næststigahæstur með 17 stig. Jameer Nelson var með 27 stig og 12 stoðsendingar hjá Orlando.Los Angeles Lakers tapaði sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið lá 103-109 á móti Golden State Warriors. Á sama tíma vann Utah Jazz 107-91 sigur á Philadelphia og það er því aftur komin mikil spenna í baráttu liðanna um áttunda OG síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Kobe Bryant skoraði 36 stig í leiknum og Steve Nash var með 21 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Dwight Howard bætti við 11 stigum og 15 fráköstum. Stephen Curry var með 25 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst fyrir Golden State, David Lee skoraði 23 stig og tók 12 fráköst og Klay Thompson var með 22 stig.John Wall hjá Washington Wizards var þó maður kvöldsins því hann var með 47 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í 107-94 sigri Washington-liðsins á Memphis Grizzlies. Washington hefur unnið 21 af 37 leikum síðan Wall snéri aftur eftir meiðsli en vann aðeins 5 af 33 leikjum án hans.New Orleans Hornets endaði fimmtán leikja sigurgöngu Denver Nuggets með því að vinna 110-86 heimasigur á Denver í nótt. Lið sem hefur unnið fimmtán eða fleiri leiki í röð hefur aldrei tapað svona stórt í sögu NBA-deildarinnar. Hinn léttþekkti Brian Roberts var með 13 stig og 18 stoðsendingar í leiknum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Memphis Grizzlies 107-94 Orlando Magic - Miami Heat 94-108 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 100-94 New Orleans Hornets - Denver Nuggets 110-86 Utah Jazz - Philadelphia 76Ers 107-91 Golden State Warriors - Los Angeles Lakers 109-103 NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. LeBron James var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst í leiknum en Miami vann þarna annan leikinn í röð án Dwyane Wade sem var hvíldur vegna hnémeiðsla. Mario Chalmers var næststigahæstur með 17 stig. Jameer Nelson var með 27 stig og 12 stoðsendingar hjá Orlando.Los Angeles Lakers tapaði sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið lá 103-109 á móti Golden State Warriors. Á sama tíma vann Utah Jazz 107-91 sigur á Philadelphia og það er því aftur komin mikil spenna í baráttu liðanna um áttunda OG síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Kobe Bryant skoraði 36 stig í leiknum og Steve Nash var með 21 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Dwight Howard bætti við 11 stigum og 15 fráköstum. Stephen Curry var með 25 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst fyrir Golden State, David Lee skoraði 23 stig og tók 12 fráköst og Klay Thompson var með 22 stig.John Wall hjá Washington Wizards var þó maður kvöldsins því hann var með 47 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í 107-94 sigri Washington-liðsins á Memphis Grizzlies. Washington hefur unnið 21 af 37 leikum síðan Wall snéri aftur eftir meiðsli en vann aðeins 5 af 33 leikjum án hans.New Orleans Hornets endaði fimmtán leikja sigurgöngu Denver Nuggets með því að vinna 110-86 heimasigur á Denver í nótt. Lið sem hefur unnið fimmtán eða fleiri leiki í röð hefur aldrei tapað svona stórt í sögu NBA-deildarinnar. Hinn léttþekkti Brian Roberts var með 13 stig og 18 stoðsendingar í leiknum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Memphis Grizzlies 107-94 Orlando Magic - Miami Heat 94-108 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 100-94 New Orleans Hornets - Denver Nuggets 110-86 Utah Jazz - Philadelphia 76Ers 107-91 Golden State Warriors - Los Angeles Lakers 109-103
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira