Óskar Evrópumeistari í 200 metra hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 15:00 Óskar Hlynsson á pallinum. Mynd/Heimasíða Helga Hólm Óskar Hlynsson úr Fjölni sigraði í 200 metra hlaupi á EM öldunga í flokki 50-54 ára, en mótið fór fram í San Sebastian á Spáni. Óskar kom í mark á tímanum 24,70 sekúndum sem er nýtt met í þessum aldursflokki, en Pat Logan frá Bretlandi varð annar á 24,89 sekúndum. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Óskar var með þriðja besta tíman í undanúrslitum og hljóp á 4. braut, en hann sigraði í sínum riðli á 25,20 sekúndum í undanúrslitunum. Kristján Gissuarson Breiðabliki varð í þriðja sætið í stangarstökki í sínum flokki, en hann stökk 3,90 metra. Íslendingar unnu því til tvennra verðlauna á þessu mótið. Jón Ólafsson keppti í stangarstökk í flokki 55-59 ára og varð í 5. sæti með stökk upp á 3,30 metra, en áður hefur verið sagt frá Helgi Hólm varð síðan fjórði í hástökki, hársbreidd frá verðlaunum. Óskar stóð í ströngu á mótinu en hann varð líka í fjórða sæti í 60 metra hlaupi á fimmtudaginn þegar hann hljóp á 7,76 sekúndum en hlaupið vannst á 7,51 sek. Óskar varð síðan í í 8. sæti í langstökki með 5,42 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Óskar Hlynsson úr Fjölni sigraði í 200 metra hlaupi á EM öldunga í flokki 50-54 ára, en mótið fór fram í San Sebastian á Spáni. Óskar kom í mark á tímanum 24,70 sekúndum sem er nýtt met í þessum aldursflokki, en Pat Logan frá Bretlandi varð annar á 24,89 sekúndum. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Óskar var með þriðja besta tíman í undanúrslitum og hljóp á 4. braut, en hann sigraði í sínum riðli á 25,20 sekúndum í undanúrslitunum. Kristján Gissuarson Breiðabliki varð í þriðja sætið í stangarstökki í sínum flokki, en hann stökk 3,90 metra. Íslendingar unnu því til tvennra verðlauna á þessu mótið. Jón Ólafsson keppti í stangarstökk í flokki 55-59 ára og varð í 5. sæti með stökk upp á 3,30 metra, en áður hefur verið sagt frá Helgi Hólm varð síðan fjórði í hástökki, hársbreidd frá verðlaunum. Óskar stóð í ströngu á mótinu en hann varð líka í fjórða sæti í 60 metra hlaupi á fimmtudaginn þegar hann hljóp á 7,76 sekúndum en hlaupið vannst á 7,51 sek. Óskar varð síðan í í 8. sæti í langstökki með 5,42 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira