Gæti Mike Pyle verið ólíkari Gunnari Nelson? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 10:30 Mike Pyle Mynd/Nordic Photos/Getty Það styttist óðum í UFC-bardaga Gunnars Nelson og Mike Pyle sem fram fer í Las Vegas í Bandaríkjunum 25. maí næstkomandi en Pyle er þekktur fyrir að rasa út fyrir bardaga síns og kynda vel í mótherjum sínum og við fengum dæmi um það um helgina þegar Pyle talaði um að hann ætli að ganga frá Gunnari Nelson. Gunnar Nelson hefur aldrei tapað í 12 bardögum sínum í blönduðum bardagaíþróttum en Mike Pyle hefur aftur á mótið unnið 6 af síðustu 7 bardögum sínum. Pyle vann síðast sigur á James Head en hann kláraði þann bardaga í fyrstu lotu. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá því hvernig Pyle vann James Head eftir aðeins eina mínútu og 55 sekúndur. Þetta var þriðji bardaginn í röð sem Pyle klárar á löppunum og alla hefur hann unnið í fyrstu lotu. Það er ljóst á þessum myndum að þegar Gunnars Nelson og Mike Pyle mætast í hringnum í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas þá geta varla mæst ólíkari bardagamenn. Mike Pyle er einkar upptekin af sjálfum sér og uppfyllur af allskyns stælum á meðan okkar maður lætur verkin tala á meðan klukkan gengur.Mike Pyleby FanVidRipp3r Íþróttir Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. 1. mars 2013 12:15 Gunnar myndi aldrei neita "Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar. 2. mars 2013 08:00 Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. 23. mars 2013 21:06 Fréttir af bardaga Gunnars fljótar að leka út "Enn og aftur er Gunnar að fara eitt skref upp því Mike Pyle er þrettándi á heimslistanum og mjög sterkur andstæðingur," segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir bardagakappans Gunnars Nelson. 1. mars 2013 14:29 Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. 1. mars 2013 08:07 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Það styttist óðum í UFC-bardaga Gunnars Nelson og Mike Pyle sem fram fer í Las Vegas í Bandaríkjunum 25. maí næstkomandi en Pyle er þekktur fyrir að rasa út fyrir bardaga síns og kynda vel í mótherjum sínum og við fengum dæmi um það um helgina þegar Pyle talaði um að hann ætli að ganga frá Gunnari Nelson. Gunnar Nelson hefur aldrei tapað í 12 bardögum sínum í blönduðum bardagaíþróttum en Mike Pyle hefur aftur á mótið unnið 6 af síðustu 7 bardögum sínum. Pyle vann síðast sigur á James Head en hann kláraði þann bardaga í fyrstu lotu. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá því hvernig Pyle vann James Head eftir aðeins eina mínútu og 55 sekúndur. Þetta var þriðji bardaginn í röð sem Pyle klárar á löppunum og alla hefur hann unnið í fyrstu lotu. Það er ljóst á þessum myndum að þegar Gunnars Nelson og Mike Pyle mætast í hringnum í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas þá geta varla mæst ólíkari bardagamenn. Mike Pyle er einkar upptekin af sjálfum sér og uppfyllur af allskyns stælum á meðan okkar maður lætur verkin tala á meðan klukkan gengur.Mike Pyleby FanVidRipp3r
Íþróttir Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. 1. mars 2013 12:15 Gunnar myndi aldrei neita "Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar. 2. mars 2013 08:00 Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. 23. mars 2013 21:06 Fréttir af bardaga Gunnars fljótar að leka út "Enn og aftur er Gunnar að fara eitt skref upp því Mike Pyle er þrettándi á heimslistanum og mjög sterkur andstæðingur," segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir bardagakappans Gunnars Nelson. 1. mars 2013 14:29 Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. 1. mars 2013 08:07 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. 1. mars 2013 12:15
Gunnar myndi aldrei neita "Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar. 2. mars 2013 08:00
Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. 23. mars 2013 21:06
Fréttir af bardaga Gunnars fljótar að leka út "Enn og aftur er Gunnar að fara eitt skref upp því Mike Pyle er þrettándi á heimslistanum og mjög sterkur andstæðingur," segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir bardagakappans Gunnars Nelson. 1. mars 2013 14:29
Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. 1. mars 2013 08:07