"Hefðir eru hefðir" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2013 21:02 Illa útlítandi afturendinn á leikmanni meistaraflokks Fjölnis í handbolta. Mynd/Facebook Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. „Þú ert ekkert að fara að setjast á þetta næstu vikurnar," segir liðsfélagi særða leikmannsins sem virðist ekki kippa sér mikið upp við atvikið því hann líkar við myndina. Annar liðsfélagi hans, sá sem birti myndina á Facebook, ritar „Hefðir eru hefðir" við myndina. Þriðji liðsfélaginn lýsir því yfir að um skemmtilega athöfn hafi verið að ræða. „Þetta var ekki leiðinlegt," skrifar sá. Töluvert var fjallað um rassskellingar sem innvígsluaðferð í íslensku karlalandsliðin í handbolta síðastliðið sumar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið, að engin hefði slast í slíkum gjörningi eftir því sem hann best vissi. „Þetta er bara hefð og menn hafa ekki slasast að því ég best veit," sagði Einar við það tilefni. Freyr Brynjarsson, fyrirliði Hauka, sagði við sama tilefni að enginn væri píndur í slíka víglusathöfn hjá Haukaliðinu. „Menn geta komið sér undan þessu ef þeir vilja, ef þeir eru sérstaklega viðkvæmir fyrir þessu. Ef þeir vilja ekki taka þátt í þessu eru þeir ekkert teknir fyrir. Menn eru ekkert píndir," sagði Freyr. Þá var einnig rætt við leikmenn í U20 ára landsliðinu síðastliðið sumar sem sögðu flengingar vissulega innvígsluathöfn þótt ekki væri um hefð að ræða. Fréttina má sjá hér. Olís-deild karla Tengdar fréttir "Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Sjá meira
Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. „Þú ert ekkert að fara að setjast á þetta næstu vikurnar," segir liðsfélagi særða leikmannsins sem virðist ekki kippa sér mikið upp við atvikið því hann líkar við myndina. Annar liðsfélagi hans, sá sem birti myndina á Facebook, ritar „Hefðir eru hefðir" við myndina. Þriðji liðsfélaginn lýsir því yfir að um skemmtilega athöfn hafi verið að ræða. „Þetta var ekki leiðinlegt," skrifar sá. Töluvert var fjallað um rassskellingar sem innvígsluaðferð í íslensku karlalandsliðin í handbolta síðastliðið sumar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið, að engin hefði slast í slíkum gjörningi eftir því sem hann best vissi. „Þetta er bara hefð og menn hafa ekki slasast að því ég best veit," sagði Einar við það tilefni. Freyr Brynjarsson, fyrirliði Hauka, sagði við sama tilefni að enginn væri píndur í slíka víglusathöfn hjá Haukaliðinu. „Menn geta komið sér undan þessu ef þeir vilja, ef þeir eru sérstaklega viðkvæmir fyrir þessu. Ef þeir vilja ekki taka þátt í þessu eru þeir ekkert teknir fyrir. Menn eru ekkert píndir," sagði Freyr. Þá var einnig rætt við leikmenn í U20 ára landsliðinu síðastliðið sumar sem sögðu flengingar vissulega innvígsluathöfn þótt ekki væri um hefð að ræða. Fréttina má sjá hér.
Olís-deild karla Tengdar fréttir "Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Sjá meira
"Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti