NBA: Bosh tryggði Heat sigurinn á Spurs Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2013 11:15 Chris Bosh fagnar hér sigurkörfunni í nótt. Mynd / AP Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur Miami Heat gegn San Antonio Spurs, 88-86, á útivelli en það var Chris Bosh, leikmaður Miami Heat sem tryggði gestunum sigur með þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Bosh var atkvæða mestur í liði Heat með 23 stig. Lebron James, leikmaður Miami Heat, var ekki með í leiknum í nótt vegna meiðsla. Miami Heat er sem fyrr með langbesta vinningshlutfallið í deildinni. Chicago Bulls vann fínan sigur á Detroit Pistons, 95-94, í háspennuleik í Chicago. Pistons var yfir eftir þrjá leikhluta en það voru heimamenn sem voru sterkari í þeim fjórða og tryggðu sér sigurinn. Luol Deng, leikmaður Chicago Bulls, var stigahæstur fyrir heimamenn með 28 stig. New York Knicks var ekki í neinum vandræðum með Boston Celtics, 108-89, en leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York. Sigur heimamanna var aldrei í hættu og leiddu þeir leikinn allan tíman. Carmelo Anthony átti fínan leik fyrir New York og skoraði 24 stig. Þetta var áttundi sigurleikur New York Knicks í röð og eru þeir á mikilli siglingu í deildinni þessa daganna.Úrslit: Miami Heat – San Antonio Spurs 88-86 Chicago Bulls – Detroit Pistons 95-94 New York Knicks – Boston Celtics 108-89 Toronto Raptors - Washington Wizards 109-92 Cleveland Cavaliers - New Orleans Hornets 92-112 NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur Miami Heat gegn San Antonio Spurs, 88-86, á útivelli en það var Chris Bosh, leikmaður Miami Heat sem tryggði gestunum sigur með þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Bosh var atkvæða mestur í liði Heat með 23 stig. Lebron James, leikmaður Miami Heat, var ekki með í leiknum í nótt vegna meiðsla. Miami Heat er sem fyrr með langbesta vinningshlutfallið í deildinni. Chicago Bulls vann fínan sigur á Detroit Pistons, 95-94, í háspennuleik í Chicago. Pistons var yfir eftir þrjá leikhluta en það voru heimamenn sem voru sterkari í þeim fjórða og tryggðu sér sigurinn. Luol Deng, leikmaður Chicago Bulls, var stigahæstur fyrir heimamenn með 28 stig. New York Knicks var ekki í neinum vandræðum með Boston Celtics, 108-89, en leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York. Sigur heimamanna var aldrei í hættu og leiddu þeir leikinn allan tíman. Carmelo Anthony átti fínan leik fyrir New York og skoraði 24 stig. Þetta var áttundi sigurleikur New York Knicks í röð og eru þeir á mikilli siglingu í deildinni þessa daganna.Úrslit: Miami Heat – San Antonio Spurs 88-86 Chicago Bulls – Detroit Pistons 95-94 New York Knicks – Boston Celtics 108-89 Toronto Raptors - Washington Wizards 109-92 Cleveland Cavaliers - New Orleans Hornets 92-112
NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira