Kringlukastarinn í NFL-deildinni 29. apríl 2013 23:30 Okoye í auglýsingu fyrir Ólympíuleikana síðasta sumar. Einn mest spennandi nýliðinn í NFL-deildinni er hinn 21 árs gamli Lawrence Okoye. Þessi fyrrum kringlukastari hefur aldrei spilað amerískan fótbolta en mun spila fyrir eitt besta lið deildarinnar næsta vetur, San Francisco 49ers. Okoye komst í úrslit Ólympíuleikanna í London í kringlukasti. Þar endaði hann í tólfta sæti sem þótti frábær árangur hjá svo ungum manni. Sérstaklega í ljósi þess að hann byrjaði að æfa íþróttina aðeins tveim árum áður. Hann náði strax undraverðum árangri í íþróttinni og varð heimsmeistari unglinga árið 2011. Þegar hann tilkynnti í mars að hann hefði áhuga á því að fara í NFL-deildina hafði strax fjöldi félaga samband við hann. Hann sló í gegn í æfingabúðunum fyrir nýliðavalið og úr varð síðan að 49ers ákvað að taka hann. "Það hentar mér best að fara til 49ers. Þeir hafa sömu sýn og ég og þetta gæti orðið frábær saga," sagði Okoye. Jim Harbaugh, þjálfari 49ers, er yfir sig hrifinn af stráknum sem hann segir vera fallegan og glæsilegan mann. "Hann er eins og Adonis. Þetta er grískur Guð og ótrúlegt eintak af manni. Himnafaðirinn bjó til fallegan mann er hann bjó til Okoye," sagði Harbaugh en hann ætlar að nota Okoye í vörninni. Strákurinn er Englendingur en foreldrar hans eru frá Nígeríu. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Einn mest spennandi nýliðinn í NFL-deildinni er hinn 21 árs gamli Lawrence Okoye. Þessi fyrrum kringlukastari hefur aldrei spilað amerískan fótbolta en mun spila fyrir eitt besta lið deildarinnar næsta vetur, San Francisco 49ers. Okoye komst í úrslit Ólympíuleikanna í London í kringlukasti. Þar endaði hann í tólfta sæti sem þótti frábær árangur hjá svo ungum manni. Sérstaklega í ljósi þess að hann byrjaði að æfa íþróttina aðeins tveim árum áður. Hann náði strax undraverðum árangri í íþróttinni og varð heimsmeistari unglinga árið 2011. Þegar hann tilkynnti í mars að hann hefði áhuga á því að fara í NFL-deildina hafði strax fjöldi félaga samband við hann. Hann sló í gegn í æfingabúðunum fyrir nýliðavalið og úr varð síðan að 49ers ákvað að taka hann. "Það hentar mér best að fara til 49ers. Þeir hafa sömu sýn og ég og þetta gæti orðið frábær saga," sagði Okoye. Jim Harbaugh, þjálfari 49ers, er yfir sig hrifinn af stráknum sem hann segir vera fallegan og glæsilegan mann. "Hann er eins og Adonis. Þetta er grískur Guð og ótrúlegt eintak af manni. Himnafaðirinn bjó til fallegan mann er hann bjó til Okoye," sagði Harbaugh en hann ætlar að nota Okoye í vörninni. Strákurinn er Englendingur en foreldrar hans eru frá Nígeríu.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira