Kringlukastarinn í NFL-deildinni 29. apríl 2013 23:30 Okoye í auglýsingu fyrir Ólympíuleikana síðasta sumar. Einn mest spennandi nýliðinn í NFL-deildinni er hinn 21 árs gamli Lawrence Okoye. Þessi fyrrum kringlukastari hefur aldrei spilað amerískan fótbolta en mun spila fyrir eitt besta lið deildarinnar næsta vetur, San Francisco 49ers. Okoye komst í úrslit Ólympíuleikanna í London í kringlukasti. Þar endaði hann í tólfta sæti sem þótti frábær árangur hjá svo ungum manni. Sérstaklega í ljósi þess að hann byrjaði að æfa íþróttina aðeins tveim árum áður. Hann náði strax undraverðum árangri í íþróttinni og varð heimsmeistari unglinga árið 2011. Þegar hann tilkynnti í mars að hann hefði áhuga á því að fara í NFL-deildina hafði strax fjöldi félaga samband við hann. Hann sló í gegn í æfingabúðunum fyrir nýliðavalið og úr varð síðan að 49ers ákvað að taka hann. "Það hentar mér best að fara til 49ers. Þeir hafa sömu sýn og ég og þetta gæti orðið frábær saga," sagði Okoye. Jim Harbaugh, þjálfari 49ers, er yfir sig hrifinn af stráknum sem hann segir vera fallegan og glæsilegan mann. "Hann er eins og Adonis. Þetta er grískur Guð og ótrúlegt eintak af manni. Himnafaðirinn bjó til fallegan mann er hann bjó til Okoye," sagði Harbaugh en hann ætlar að nota Okoye í vörninni. Strákurinn er Englendingur en foreldrar hans eru frá Nígeríu. NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Einn mest spennandi nýliðinn í NFL-deildinni er hinn 21 árs gamli Lawrence Okoye. Þessi fyrrum kringlukastari hefur aldrei spilað amerískan fótbolta en mun spila fyrir eitt besta lið deildarinnar næsta vetur, San Francisco 49ers. Okoye komst í úrslit Ólympíuleikanna í London í kringlukasti. Þar endaði hann í tólfta sæti sem þótti frábær árangur hjá svo ungum manni. Sérstaklega í ljósi þess að hann byrjaði að æfa íþróttina aðeins tveim árum áður. Hann náði strax undraverðum árangri í íþróttinni og varð heimsmeistari unglinga árið 2011. Þegar hann tilkynnti í mars að hann hefði áhuga á því að fara í NFL-deildina hafði strax fjöldi félaga samband við hann. Hann sló í gegn í æfingabúðunum fyrir nýliðavalið og úr varð síðan að 49ers ákvað að taka hann. "Það hentar mér best að fara til 49ers. Þeir hafa sömu sýn og ég og þetta gæti orðið frábær saga," sagði Okoye. Jim Harbaugh, þjálfari 49ers, er yfir sig hrifinn af stráknum sem hann segir vera fallegan og glæsilegan mann. "Hann er eins og Adonis. Þetta er grískur Guð og ótrúlegt eintak af manni. Himnafaðirinn bjó til fallegan mann er hann bjó til Okoye," sagði Harbaugh en hann ætlar að nota Okoye í vörninni. Strákurinn er Englendingur en foreldrar hans eru frá Nígeríu.
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira