Landsbankinn færir kortatryggingar sínar frá VÍS til TM 8. maí 2013 07:48 Landsbankinn hefur í kjölfar útboðs gert samning við Tryggingamiðstöðina (TM) um kortatryggingar kreditkorta bankans og tók samningurinn gildi þann 1. maí. Frá og með þeim degi munu allar kortatryggingar færast yfir til TM frá VÍS, sem hefur séð um tryggingarnar undanfarin ár. Á vefsíðu bankans segir að vátryggingarfjárhæðir sjúkratrygginga munu tvöfaldast fyrir allar tryggingar, að undanskildum grunn- og alhliða ferðatryggingum þar sem þær munu þrefaldast. Eins þurfa korthafar ekki lengur að greiða ferðina á ferðalögum erlendis með kortinu sínu til að vera tryggðir eins og áður var. Að öðru leyti verður vátryggingarvernd og bótafjárhæðir einstakra korta þær sömu og hafa verið. Korthafar eru vinsamlega beðnir um að snúa sér eftirleiðis til TM í síma 515 2000 verði þeir fyrir tjóni eða hafi þeir spurningar um kortatryggingar bankans. Eins hafa korthafar aðgang að persónulegri þjónustu út um allt land en TM er með fjölmargar þjónustuskrifstofur um land allt. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Bankahólfið: Hógværir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Landsbankinn hefur í kjölfar útboðs gert samning við Tryggingamiðstöðina (TM) um kortatryggingar kreditkorta bankans og tók samningurinn gildi þann 1. maí. Frá og með þeim degi munu allar kortatryggingar færast yfir til TM frá VÍS, sem hefur séð um tryggingarnar undanfarin ár. Á vefsíðu bankans segir að vátryggingarfjárhæðir sjúkratrygginga munu tvöfaldast fyrir allar tryggingar, að undanskildum grunn- og alhliða ferðatryggingum þar sem þær munu þrefaldast. Eins þurfa korthafar ekki lengur að greiða ferðina á ferðalögum erlendis með kortinu sínu til að vera tryggðir eins og áður var. Að öðru leyti verður vátryggingarvernd og bótafjárhæðir einstakra korta þær sömu og hafa verið. Korthafar eru vinsamlega beðnir um að snúa sér eftirleiðis til TM í síma 515 2000 verði þeir fyrir tjóni eða hafi þeir spurningar um kortatryggingar bankans. Eins hafa korthafar aðgang að persónulegri þjónustu út um allt land en TM er með fjölmargar þjónustuskrifstofur um land allt.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Bankahólfið: Hógværir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira