Krefjast þess að vöruverð lækki í samræmi við styrkingu krónunnar 3. maí 2013 10:27 Neytendasamtökin krefjast þess að framleiðendur, innflytjendur og seljendur séu sjálfum sér samkvæmir og lækki vöruverð þegar gengi krónunnar styrkist. Á þessu hafi verið mikill misbrestur það sem af er árinu. Fjallað er um málið á vefsíðu samtakanna. Þar segir að frá því í febrúar á þessu ári hefur krónan verið að styrkjast. Svo dæmi sé tekið var evran 172,96 kr. samkvæmt sölugengi Seðlabankans 1. febrúar sl. Hinn 30. apríl sl. var sölugengið hinsvegar komið í 153,34 kr. Þannig hefur krónan styrkst um 12,7% gagnvart evru á þessu þriggja mánaða tímabili.Neytendasamtökin hafa skoðað gögn frá Hagstofunni um verðbreytingar á nokkrum vöruflokkum matvæla á þessu sama tímabili og er miðað við tölur Hagstofunnar frá því í febrúar annars vegar og í apríl hins vegar. Þá kemur í ljós að innfluttar mat- og drykkjarvörur hafa aðeins lækkað um 1,1%. Grænmeti (innlent og erlent) hefur hækkað um 2,2%, búvörur án grænmetis um 2,2% og aðrar innlendar matvörur um 1,1%.Það er því ljóst að verðbreytingar hafa ekki verið í samræmi við styrkingu krónunnar. Að sjálfsögðu skiptir styrkingin minna máli þegar um innlendar vörur er að ræða en innfluttar. Í mörgum tilvikum vegur hins vegar kostnaður vegna innflutts hráefnis þó nokkuð við framleiðslu á innlendum matvörum.Neytendasamtökin hafa ítrekað krafist þess að framleiðendur, innflytjendur og seljendur séu sjálfum sér samkvæmir. Þegar krónan veikist hækkar verðlag tiltölulega fljótt. Á sama hátt er eðlilegt að verð lækki á sama hátt þegar krónan styrkist. Neytendur sætta sig ekki við annað, að því er segir á vefsíðunni. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Bankahólfið: Hógværir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Neytendasamtökin krefjast þess að framleiðendur, innflytjendur og seljendur séu sjálfum sér samkvæmir og lækki vöruverð þegar gengi krónunnar styrkist. Á þessu hafi verið mikill misbrestur það sem af er árinu. Fjallað er um málið á vefsíðu samtakanna. Þar segir að frá því í febrúar á þessu ári hefur krónan verið að styrkjast. Svo dæmi sé tekið var evran 172,96 kr. samkvæmt sölugengi Seðlabankans 1. febrúar sl. Hinn 30. apríl sl. var sölugengið hinsvegar komið í 153,34 kr. Þannig hefur krónan styrkst um 12,7% gagnvart evru á þessu þriggja mánaða tímabili.Neytendasamtökin hafa skoðað gögn frá Hagstofunni um verðbreytingar á nokkrum vöruflokkum matvæla á þessu sama tímabili og er miðað við tölur Hagstofunnar frá því í febrúar annars vegar og í apríl hins vegar. Þá kemur í ljós að innfluttar mat- og drykkjarvörur hafa aðeins lækkað um 1,1%. Grænmeti (innlent og erlent) hefur hækkað um 2,2%, búvörur án grænmetis um 2,2% og aðrar innlendar matvörur um 1,1%.Það er því ljóst að verðbreytingar hafa ekki verið í samræmi við styrkingu krónunnar. Að sjálfsögðu skiptir styrkingin minna máli þegar um innlendar vörur er að ræða en innfluttar. Í mörgum tilvikum vegur hins vegar kostnaður vegna innflutts hráefnis þó nokkuð við framleiðslu á innlendum matvörum.Neytendasamtökin hafa ítrekað krafist þess að framleiðendur, innflytjendur og seljendur séu sjálfum sér samkvæmir. Þegar krónan veikist hækkar verðlag tiltölulega fljótt. Á sama hátt er eðlilegt að verð lækki á sama hátt þegar krónan styrkist. Neytendur sætta sig ekki við annað, að því er segir á vefsíðunni.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Bankahólfið: Hógværir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira