Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2013 06:00 Xavi og Iker Casillas. Mynd/AFP Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. „Ég ekki hrifinn af því að sjá svona mikilvægan leikmann eins og Iker þurfa að ganga í gegnum slíkt," sagði Xavi á blaðamannafundi. „Þetta er skelfilegt og ég skil þetta ekki. Fyrir stuttu síðan voru þeir að mæla með honum sem mögulegan handhafa gullboltans og nú vilja þeir ekkert með hann hafa," sagði Xavi. „Hann er vinur munn og hann er fyrirmynd fyrir fjölda fólks. Hann er fyrirliði spænska landsliðsins og á þetta ekki skilið," sagði Xavi. Xavi hefur verið að glíma við meiðsli á þessu tímabili og mörgum þykir ljóst að kappinn er farinn að eldast. „Ég er líkamlega tilbúinn að halda áfram og þess vegna skrifaði ég undir nýjan þriggja ára samning," sagði hinn 33 ára gamli Xavi. „Ég gef enn kost á mér í spænska landsliðið og ég vil fá að vera með í Álfukeppninni í sumar og á HM 2014. Ég vil halda áfram að spila á hæsta stigi og tel mig geta það," sagði Xavi sem varð á dögunum spænskur meistari í sjöunda sinn á ferlinum. Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. „Ég ekki hrifinn af því að sjá svona mikilvægan leikmann eins og Iker þurfa að ganga í gegnum slíkt," sagði Xavi á blaðamannafundi. „Þetta er skelfilegt og ég skil þetta ekki. Fyrir stuttu síðan voru þeir að mæla með honum sem mögulegan handhafa gullboltans og nú vilja þeir ekkert með hann hafa," sagði Xavi. „Hann er vinur munn og hann er fyrirmynd fyrir fjölda fólks. Hann er fyrirliði spænska landsliðsins og á þetta ekki skilið," sagði Xavi. Xavi hefur verið að glíma við meiðsli á þessu tímabili og mörgum þykir ljóst að kappinn er farinn að eldast. „Ég er líkamlega tilbúinn að halda áfram og þess vegna skrifaði ég undir nýjan þriggja ára samning," sagði hinn 33 ára gamli Xavi. „Ég gef enn kost á mér í spænska landsliðið og ég vil fá að vera með í Álfukeppninni í sumar og á HM 2014. Ég vil halda áfram að spila á hæsta stigi og tel mig geta það," sagði Xavi sem varð á dögunum spænskur meistari í sjöunda sinn á ferlinum.
Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira