Nadal í úrslit á opna franska eftir sigur á Djokovic Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2013 19:04 Nadal fagnar hér sigrinum í dag. Mynd. / Getty Images Tenniskappinn Rafael Nadal er kominn í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis eftir maraþon sigur á Novak Djokovic. Nadal vann fyrsta settið 6-4 en Djokovic svaraði með fínum sigri í öðru settinu 6-3. Nadal rústaði síðan þriðja settinu 6-1 og var með pálmann í höndunum. Djokovic var ekki á því að gefast upp og vann fjórða settið 7-6 eftir aukalotu. Það þurfti þá að grípa til oddasetts sem Nadal vann 9-7 eftir þvílíka dramatík. Það tók þessa mögnuðu íþróttamenn meira en fjóra og hálfan tíma að klára leikinn og voru þeir báðir alveg búnir á því fyrir vikið. Spánverjinn mun mæta landa sínum David Ferrer í úrslitum mótsins á sunnudaginn. Rafael Nadal hefur núna unnið 58 viðureignir á Roland Garros-vellinum í París og aðeins tapað einu sinni. Opna franska meistaramótið fer ávallt fram á Roland Garros. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Tenniskappinn Rafael Nadal er kominn í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis eftir maraþon sigur á Novak Djokovic. Nadal vann fyrsta settið 6-4 en Djokovic svaraði með fínum sigri í öðru settinu 6-3. Nadal rústaði síðan þriðja settinu 6-1 og var með pálmann í höndunum. Djokovic var ekki á því að gefast upp og vann fjórða settið 7-6 eftir aukalotu. Það þurfti þá að grípa til oddasetts sem Nadal vann 9-7 eftir þvílíka dramatík. Það tók þessa mögnuðu íþróttamenn meira en fjóra og hálfan tíma að klára leikinn og voru þeir báðir alveg búnir á því fyrir vikið. Spánverjinn mun mæta landa sínum David Ferrer í úrslitum mótsins á sunnudaginn. Rafael Nadal hefur núna unnið 58 viðureignir á Roland Garros-vellinum í París og aðeins tapað einu sinni. Opna franska meistaramótið fer ávallt fram á Roland Garros.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira