Laxinn mættur í veiðina í Grímsá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. júní 2013 13:09 Við Grímsá þar sem byrjað er að sjást til laxa sumarins. Mynd / hreggnasi.is Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í. Stangveiði Mest lesið Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Umhverfisvæn skot í Vesturröst Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Blómlegt vetrarstarf hjá SVAK Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Áfram mokveiði í Eystri Rangá Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði
Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í.
Stangveiði Mest lesið Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Umhverfisvæn skot í Vesturröst Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Blómlegt vetrarstarf hjá SVAK Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Áfram mokveiði í Eystri Rangá Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði