Sveinbjörg með góðan fyrri dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2013 18:13 Mynd/Silfrid.is FH-ingurinn Sveinbjörg Zophaníasdóttir byrjar vel á EM landsliða í fjölþraut en hún er í öðru sæti í kvennaflokki eftir fyrri keppnisdaginn. Hún er með 3271 stig eftir fyrstu fjórar greinarnar en það er betri árangur þegar hún náði sinni bestu þraut árið 2012. Þá var hún með 3215 stig eftir fyrri daginn og endaði í 5424 stigum. Sveinbjörg náði frábærum árangri í hástökki en hún stökk 1,78 m sem er bæting upp á 8 cm í þraut. Hún var einnig nálægt sínu besta í 100 m grindahlaupi en hún hljóp á 14,98 sekúndum. Hún kastaði kúlunni 12,38 m og kom í mark í 200 m hlaupi á 26,10 sekúndum. Arna Stefánía Guðmundsdóttir, ÍR, endaði með 3165 stig eftir fyrri daginn og María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, með 3110 stig. Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi, er með 3038 stig að loknum fyrri deginum. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki, er í tíunda sæti í flokki karla með 3501 stig eftir fyrri daginn í tugþrautinni. Krister Blær Jónsson, Breiðabliki, er með 3114 stig en Hermann Þór Haraldsson, FH, féll úr leik eftir að hafa gert þrívegis ógilt í langstökki. Það er samanlagður árangur þriggja bestu þrautanna frá hverju landi sem gildir í stigakeppni landanna. Þrjú efstu liðin komst upp í 1. deild. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
FH-ingurinn Sveinbjörg Zophaníasdóttir byrjar vel á EM landsliða í fjölþraut en hún er í öðru sæti í kvennaflokki eftir fyrri keppnisdaginn. Hún er með 3271 stig eftir fyrstu fjórar greinarnar en það er betri árangur þegar hún náði sinni bestu þraut árið 2012. Þá var hún með 3215 stig eftir fyrri daginn og endaði í 5424 stigum. Sveinbjörg náði frábærum árangri í hástökki en hún stökk 1,78 m sem er bæting upp á 8 cm í þraut. Hún var einnig nálægt sínu besta í 100 m grindahlaupi en hún hljóp á 14,98 sekúndum. Hún kastaði kúlunni 12,38 m og kom í mark í 200 m hlaupi á 26,10 sekúndum. Arna Stefánía Guðmundsdóttir, ÍR, endaði með 3165 stig eftir fyrri daginn og María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, með 3110 stig. Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi, er með 3038 stig að loknum fyrri deginum. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki, er í tíunda sæti í flokki karla með 3501 stig eftir fyrri daginn í tugþrautinni. Krister Blær Jónsson, Breiðabliki, er með 3114 stig en Hermann Þór Haraldsson, FH, féll úr leik eftir að hafa gert þrívegis ógilt í langstökki. Það er samanlagður árangur þriggja bestu þrautanna frá hverju landi sem gildir í stigakeppni landanna. Þrjú efstu liðin komst upp í 1. deild.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira