Murray ekki í vandræðum | Federer-baninn úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2013 22:07 Nordic Photos / AFP Andy Murray komst örugglega áfram í 16-manna úrslit á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Spánverjanum Tommy Robredo. Murray vann í þremur settum, 6-2, 6-4 og 7-5. Murray hefur vart stigið feilspor á mótinu til þessa og enn ekki tapað setti. Hann á fremur auðvelda leið í úrslitaleikinn þar sem hann mætir líklega Novak Djokovic, efsta manni heimslistans, sem keppir í 32-manna úrslitum á morgun. Helstu tveir keppinautar þeirra undanfarin ár, Rafael Nadal og Roger Federer, eru þó báðir úr leik. Nadal tapaði strax í fyrstu umferð en Federer í annarri. Sigur Úkraínumannsins Sergiy Stakovsky á Federer, sjöföldum Wimbledon-meistara, eru ein óvæntustu úrslit í sögu keppninnar. Viðureignin tók greinilega sinn toll því Stakovsky féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Austurríkismanninum Jürgen Melzer í fjórum settum, 2-6, 6-2, 5-7 og 3-6. David Ferrer og Tommy Haas komust báðir áfram í dag en í kvennaflokki bar helst til tíðinda að Angelique Kerber féll úr leik. Sú þýska er sjötti keppandinn af tíu hæst skrifuðu í einliðaleik kvenna sem er úr leik á mótinu þetta árið. Tennis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Andy Murray komst örugglega áfram í 16-manna úrslit á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Spánverjanum Tommy Robredo. Murray vann í þremur settum, 6-2, 6-4 og 7-5. Murray hefur vart stigið feilspor á mótinu til þessa og enn ekki tapað setti. Hann á fremur auðvelda leið í úrslitaleikinn þar sem hann mætir líklega Novak Djokovic, efsta manni heimslistans, sem keppir í 32-manna úrslitum á morgun. Helstu tveir keppinautar þeirra undanfarin ár, Rafael Nadal og Roger Federer, eru þó báðir úr leik. Nadal tapaði strax í fyrstu umferð en Federer í annarri. Sigur Úkraínumannsins Sergiy Stakovsky á Federer, sjöföldum Wimbledon-meistara, eru ein óvæntustu úrslit í sögu keppninnar. Viðureignin tók greinilega sinn toll því Stakovsky féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Austurríkismanninum Jürgen Melzer í fjórum settum, 2-6, 6-2, 5-7 og 3-6. David Ferrer og Tommy Haas komust báðir áfram í dag en í kvennaflokki bar helst til tíðinda að Angelique Kerber féll úr leik. Sú þýska er sjötti keppandinn af tíu hæst skrifuðu í einliðaleik kvenna sem er úr leik á mótinu þetta árið.
Tennis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira