Fékk fylgd FBI að stöðumælinum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. júní 2013 13:58 Sigurður (t.v.) með fyrrverandi samstarfsmanni sínum hjá Wikileaks, Julian Assange. Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired. Mál Sigga hakkara Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired.
Mál Sigga hakkara Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira