Hafdís fór á kostum á Landsmótinu | Aldrei verið í betra formi 7. júlí 2013 18:03 Hafdís Sigurðardóttir Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet. ,,Ég var mjög sátt við 200 metra hlaupið þrátt fyrir mikinn vind á móti í beygjunni en þetta lagaðist síðan á beinu brautinni. Ég er sátt þegar upp er staðið og að hlaupa undir 24 sekúndum er ágætt út af fyrir sig,“ sagði Hafdís skömmu eftir hlaupið. Hafdís sagðist ennfremur vera ánægð með langstökkið í gær, gott væri að setja landsmótsmet og að ná að fara yfir sex metra. ,,Það er alltaf gaman að koma á Landsmót, ákveðin stemning sem hér myndast en auðvitað hefði veðrið mátt vera betra og fleira fólk í stúkunni. Ég held að keppendur hafa verið ánægðir með mótið og árangur í mörgum greinum var góður og margir voru að bæta sinn árangur,“ sagði Hafdís. Aðspurð um framhaldið sagði Hafdís að nú tæki við smá pása en síðan færi allt á fullt innan skamms. ,,Ég er í besta keppnisformi á ferlinum og vonandi held ég áfram að bæta mig. Ég hef æft mikið og er að uppskera núna laun erfiðisins. Mér hefur gengið ofsalega vel í sumar,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet. ,,Ég var mjög sátt við 200 metra hlaupið þrátt fyrir mikinn vind á móti í beygjunni en þetta lagaðist síðan á beinu brautinni. Ég er sátt þegar upp er staðið og að hlaupa undir 24 sekúndum er ágætt út af fyrir sig,“ sagði Hafdís skömmu eftir hlaupið. Hafdís sagðist ennfremur vera ánægð með langstökkið í gær, gott væri að setja landsmótsmet og að ná að fara yfir sex metra. ,,Það er alltaf gaman að koma á Landsmót, ákveðin stemning sem hér myndast en auðvitað hefði veðrið mátt vera betra og fleira fólk í stúkunni. Ég held að keppendur hafa verið ánægðir með mótið og árangur í mörgum greinum var góður og margir voru að bæta sinn árangur,“ sagði Hafdís. Aðspurð um framhaldið sagði Hafdís að nú tæki við smá pása en síðan færi allt á fullt innan skamms. ,,Ég er í besta keppnisformi á ferlinum og vonandi held ég áfram að bæta mig. Ég hef æft mikið og er að uppskera núna laun erfiðisins. Mér hefur gengið ofsalega vel í sumar,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti