13 ára Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 08:33 Þórdís Eva (til vinstri) og Aníta Hinriksdóttir í keppni á Laugardalsvelli fyrr í sumar. Mynd/Steinn Jóhannsson Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára frjálsíþróttakappi úr FH, nýtti sér heldur betur fjarveru Anítu Hinriksdóttur í greininni um helgina. Eftir álag undanfarinna vikna hvíldi Aníta í sinni uppáhaldsgrein. FH-ingurinn þrettán ára kom fyrst í mark þrátt fyrir að vera nokkrum sekúndum frá sínum besta tíma og fjölmörgum árum yngri en keppinautar hennar í næstu sætum á eftir. Þórdís Eva skilaði sér í mark á tímanum 2:19,52 mín. en Íslandsmet hennar í flokki 13 ára og yngri er 2:16,58 sem hún setti í Reykjavík fyrr í sumar. Greinilegt er að mikið efni er á ferðinni en hún er einnig handhafi Íslandsmetsins í 800 metra hlaupi innanhúss í flokki 14 ára og yngri. Þar hljóp hún á 2:16,46 í febrúar. Íslandsmet Anítu Hinriksdóttur í flokki fullorðinna utanhúss er 2:00,49 mín. Nánari umfjöllun um Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum á Vísi um helgina má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. 28. júlí 2013 12:19 ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. 28. júlí 2013 22:24 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára frjálsíþróttakappi úr FH, nýtti sér heldur betur fjarveru Anítu Hinriksdóttur í greininni um helgina. Eftir álag undanfarinna vikna hvíldi Aníta í sinni uppáhaldsgrein. FH-ingurinn þrettán ára kom fyrst í mark þrátt fyrir að vera nokkrum sekúndum frá sínum besta tíma og fjölmörgum árum yngri en keppinautar hennar í næstu sætum á eftir. Þórdís Eva skilaði sér í mark á tímanum 2:19,52 mín. en Íslandsmet hennar í flokki 13 ára og yngri er 2:16,58 sem hún setti í Reykjavík fyrr í sumar. Greinilegt er að mikið efni er á ferðinni en hún er einnig handhafi Íslandsmetsins í 800 metra hlaupi innanhúss í flokki 14 ára og yngri. Þar hljóp hún á 2:16,46 í febrúar. Íslandsmet Anítu Hinriksdóttur í flokki fullorðinna utanhúss er 2:00,49 mín. Nánari umfjöllun um Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum á Vísi um helgina má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. 28. júlí 2013 12:19 ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. 28. júlí 2013 22:24 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10
Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18
Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. 28. júlí 2013 12:19
ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. 28. júlí 2013 22:24
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30
Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25
Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18