Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 16:25 Hafdís Sigurðardóttir kemur í mark í dag. Aníta er til hægri. Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. Aníta keppir ekki í 800 m hlaupi á mótinu þar sem hún er í hvíld í greininni eftir annasamar vikur. Hún gerði hins vegar tilkall til sigurs í 400 m hlaupi. Hafdís átti betri tíma í greininni og kom tæpri sekúndu á undan í mark, á 54,46 sekúndum. Aníta hljóp á 55,34 sekúndum. Hafdís vann sigur í 100 m hlaupi kvenna fyrr í dag og stefnir á að vinna alls fjögur gull um helgina. Þá sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir í 1500 m hlaupi kvenna nokkuð örugglega.400 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 54,46 sek. 2. Aníta Hinriksdóttir, ÍR 55,34 3. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 57,631500 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 4:49,18 mín. 2. Íris Anna Skúladóttir, Fjölni 4:56,26 3. María Birkisdóttir, USÚ 4:56,44 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. Aníta keppir ekki í 800 m hlaupi á mótinu þar sem hún er í hvíld í greininni eftir annasamar vikur. Hún gerði hins vegar tilkall til sigurs í 400 m hlaupi. Hafdís átti betri tíma í greininni og kom tæpri sekúndu á undan í mark, á 54,46 sekúndum. Aníta hljóp á 55,34 sekúndum. Hafdís vann sigur í 100 m hlaupi kvenna fyrr í dag og stefnir á að vinna alls fjögur gull um helgina. Þá sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir í 1500 m hlaupi kvenna nokkuð örugglega.400 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 54,46 sek. 2. Aníta Hinriksdóttir, ÍR 55,34 3. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 57,631500 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 4:49,18 mín. 2. Íris Anna Skúladóttir, Fjölni 4:56,26 3. María Birkisdóttir, USÚ 4:56,44
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18